Scopus gagnasafnið kynnt

09.11.2016

 
Þriðjudaginn 8. nóvember var haldinn kynningarfundur um gagnasafnið Scopus í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu.
Gestir fundarins hlýddu á kynningu Guillaume Warnan frá Elsevier á gagnasafninu og Sólveig Þorsteinsdóttir sagði frá reynslu Landspítala og Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands af Scopus.
 
 
Birgir Björnsson umsjónarmaður Landsaðgangs að rafrænum áskriftum og Guillaume Warnan 

Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall