Námsbraut í Upplýsingafræði 60 ára

18.11.2016

 

Námsbraut í Upplýsingafræði verður 60 ára háskólaárið 2016-2017. Þeim tímamótum verður fagnað með veglegri ráðstefnu sem haldin verður í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu föstudaginn 18. nóvember, kl. 9.00 til 17.00.  

Dagskrá

Veggspjaldasýning: meðan á ráðstefnunni stendur munu doktorsnemar í upplýsingfræði kynna rannsóknir sínar á veggspjaldasýningu framan við fyrirlestrasalinn.

 

9.00-9.30

Setning: Ágústa Pálsdóttir, prófessor og formaður námsbrautar í upplýsingafræði.

Ávarp: Daði Már Kristófersson, forseti Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands.

 

Fundarstjóri: Ragna Steinarsdóttir.

9:30-10:30

Sigurbjörg Jóhannesdóttir. Opinn aðgangur að vísindaefni.

Jóna Jakobsdóttir. Hvernig miðlar fyrirtæki upplýsingum og þekkingu? 

Sigurbjörg Yngvadóttir. Rafræn skjalastjórnun hjá skipulagsheildum.

Sigríður Björk Einarsdóttir. Upplýsingahegðun foreldra fatlaðra barna.

10:30-10:45 Kaffihlé

10:45-12:30

Ásta Sirrí Jónasdóttir. Mér finnst eiginlega betra bara að tala við fólk. 

Ragna Kemp Haraldsdóttir. Skráning þekkingar í skipulagsheildum - aðkoma upplýsingafræðinga.

Nanna Guðmundsdóttir. Karlmenn og almenningsbókasöfn.

Sandra Karen Ragnarsdóttir. Þetta verður að vera í lagi. Viðhorf til skjalastjórnar og vinnubrögð innan tiltekins fyrirtækis. 

Alda Davíðsdóttir. Viðhorfskönnun meðal íbúa Vesturbyggðar fyrir bókasafns- og upplýsingaþjónustu.

Jóhann Heiðar Árnason. Tiltækileiki í skjalastjórn íslenskra skipulagsheilda.

Berglind Inga Guðmundsdóttir. Þó þeir séu dauðir - allir dauðir held ég! 

12:30-13:00 Matarhlé

Fundarstjóri: Stefanía Júlíusdóttir.

13:00-14:45

Elsa Ingibjargardóttir. Varðveisla á íslensku sjónvarpsefni, eigindleg rannsókn framkvæmd 2014.

Ágústa Pálsdóttir. Hindranir í tengslum við upplýsingar um heilsueflingu – Upplýsinga- og miðlalæsi eldri borgara. 

Olga Sigurðardóttir. Working on it.

Ingibjörg H. Halldórsdóttir. Upplýsingahegðun krabbameinssjúklinga um mataræði, fæðubótarefni og lækningajurtir. 

Kristín Rögnvaldsdóttir. Eru skjalastjórar mikilvægir og hvað felst í starfi þeirra?

Alda Davíðsdóttir. Tæknivæðing bókasafna í dreifbýli - Þáttur í jákvæðri byggðaþróun? 

Jóhanna Gunnlaugsdóttir. Upplýsingaöryggi í ljósi fjarvinnu.

14:45-15:00 Kaffihlé

15:00-17:00

Þórdís T. Þórarinsdóttir og Ágústa Pálsdóttir. Upplýsingalæsi og framhaldsskólar.

Oddfríður Helgadóttir. Viðhorf og reynsla starfsfólks á skjalastjórn; viðtalsrannsókn.

Svanhildur Bogadóttir. Konur og skjalasöfn.

Magný Rós Sigurðardóttir. Að leiða saman barn og bók : lesendaráðgjöf fyrir börn og unglinga á almenningsbókasöfnum.

Kristín Guðmundsdóttir. Trúnaðarupplýsingar í íslenskri löggjöf.

Kristín Fr. Jónsdóttir. Viðhorf og þekkingargrunnur á barnasjúkdómum og bólusetningum.

Anna Kristín Hannesdóttir. Er bókin betri? Rannsókn á lestraráhuga og lesmynstri fullorðinna.

Lokaorð: Jóhanna Gunnlaugsdóttir, prófessor.    

 

Boðið verður upp á léttar veitingar að ráðstefnunni lokinni.

Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur er ókeypis.

 

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall