Stefna um opinn aðgang

09.12.2016

Ný stefna safnsins um opinn aðgang var samþykkt af framkvæmdaráði 28. nóvember síðastliðinn. Safnið gerðist aðili að Berlínaryfirlýsingunni árið 2012.

Í stefnunni kemur fram að Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn styður opinn aðgang að efni og gögnum á Internetinu. Safnið kemur með virkum hætti að því að efla opinn aðgang að menningararfi þjóðarinnar, rannsóknarniðurstöðum og fræðilegu efni á Íslandi.

Hægt er að lesa stefnuna hér (PDF - 300 Kb).


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall