Ný heildarútgáfa á verkum Einars Más Guðmundssonar í Danmörku

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Útgefendur Einars Más Guðmundssonar í Danmörku, Lindhardt og Ringhof,  færðu safninu að gjöf nýja heildarútgáfu á verkum hans, í danskri þýðingu. Sett var upp örsýning á útgáfunni við Íslandssafn í janúar 2017. Sýningunni lauk 21. september sama ár.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Tímanna safn

Tímanna safn

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Spánverjavígin 1615

Spánverjavígin 1615

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall