Bókasafn Vestur-Íslendingsins Davíðs Björnssonar

Bókasafn Vestur-Íslendingsins Davíðs Björnssonar (1890–1981) er eitt af sérsöfnum Íslandssafns. Safn Davíðs var gefið árið 1961 og í því má finna ýmiss konar Vesturheimsprent, þ. e. rit á íslensku prentuð í Norður-Ameríku. Í safninu eru líka rit útgefin á Íslandi.

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall