Efnisflokkar - dægurprent

Í Íslandssafni er dægurprentið efnisflokkað og raðað í öskjur eftir árum í hvern flokk, það er skráð í samskrá íslenskra bókasafna sem er að finna á leitir.is. Þar er hægt að leita að eftirtöldum flokkum (setjið heiti flokks t.d. Fræðslumál) og sjá yfir hvaða tímabil hver flokkur nær. Síðan má heimsækja Íslandssafn til að skoða efnið í viðkomandi öskju.

 • Bankar og fjármál
 • Bílar
 • Bókasöfn
 • Bókaútgáfa
 • Dagatöl
 • Eyðublöð
 • Félög og stofnanir
 • Ferðamál
 • Fjarskipti
 • Fjölmiðlar
 • Fræðslumál
 • Handverk og hönnun
 • Happdrætti
 • Heilbrigðismál
 • Iðnaður
 • Íþróttir
 • Kaup og kjör
 • Kvikmyndir og myndbönd
 • Landbúnaður
 • Listir
 • Ljóðmál
 • Mannfagnaður
 • Matvæli
 • Plaköt
 • Póstkort - myndir
 • Póstmál
 • Ráðstefnur
 • Samgöngur
 • Sjávarútvegur
 • Stjórnmál
 • Sveitarfélög
 • Sýningar
 • Tónlist
 • Trúmál
 • Tryggingamál
 • Umhverfismál
 • Útfararprent
 • Verslun
 • Viðskipti
 • Æskulýðsmál
 • Öryggismál

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall