Fréttasafn

Prentsmiðjuhandrit Jóns Árnasonar komið heim frá Bæjaralandi
14.11.2024

Þann 14. nóvember afhenti sendiherra Þýskalands menningar- og viðskiptaráðherra prentsmiðjuhandrit Jóns Árnasonar að Íslenzkum þjóðsögum og æfintýrum til varðveislu í Landsbókasafni...

Sjá nánar
Allt sem þú þarft að vita um heimildaleit – Taktu námskeið í upplýsingalæsi!
14.11.2024

Nýverið var Kennsluvefur í upplýsingalæsi settur í loftið. Vefurinn er afrakstur samstarfshóps háskólabókasafna um upplýsingalæsiskennslu og hlaut verkefnið styrk frá bókasafnasjóði....

Sjá nánar
Á ferðinni – Ísland og heimur á hreyfingu
22.10.2024

Haldin var málstofa um hreyfanleika fólks í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu þriðjudaginn 22. október. Viðburðurinn var haldinn í tengslum við sýninguna Andlit til sýnis,...

Sjá nánar
Opið málþing um miðlun sögunnar
26.09.2024

Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands býður til tveggja daga opins málþings um miðlun sögunnar sem var opnað í safninu fimmtudaginn 26. September og...

Sjá nánar
Magnús Pálsson afhendir leiklistargögn
18.09.2024

Myndlistamaðurinn Magnús Pálsson heimsótti Landsbókasafnið á dögunum ásamt eiginkonu sinni Frances Cowan og leikmynda- og búningahönnuðinum Þórunni Þorgrímsdóttur. Ástæða heimsóknarinnar var...

Sjá nánar
Bókasafn Menntavísindasviðs flutt í Þjóðarbókhlöðuna
13.09.2024

Bókasafn Menntavísindasviðs í Stakkahlíð hefur verið sameinað Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni og er það fyrsti áfanginn í flutningi Menntavísindasviðs á Háskólasvæðið. Stærstur...

Sjá nánar
Vefurinn einkaskjöl.is hefur verið lagður niður tímabundið
04.09.2024

Vefurinn einkaskjöl.is hefur verið lagður niður tímabundið. Fyrirspurnir um einkaskjalasöfn í vörslu Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns skal senda á eftirfarandi netföng eftir...

Sjá nánar
Vefnum doktor.landsbokasafn.is (Skrá um doktorsritgerðir Íslendinga) hefur verið lokað
03.09.2024

Vefnum doktor.landsbokasafn.is (Skrá um doktorsritgerðir Íslendinga) hefur verið lokað. Allir titlar sem áður voru eingöngu birtir á vefnum doktor.landsbokasafn.is hafa nú...

Sjá nánar
Alþjóðlegur sumarskóli í handritafræðum
21.08.2024

Í síðustu viku lauk tveggja vikna alþjóðlegum sumarskóla í handritafræðum. Skólinn er samstarfsverkefni Árnastofnunar, Háskóla Íslands, Landsbókasafns Íslands–Háskólabókasafns og Kaupmannahafnarháskóla (Árnasafns)....

Sjá nánar
Afhending gagna til Tónlistarsafns – Göran Bergendal
12.08.2024

Sænski tónlistarfræðingurinn Göran Bergendal, sem vann lengi fyrir Sveriges Radio, afhenti 2. júlí Tónlistarsafni gögn sín um íslenska tónlistarmenn. Safn hans...

Sjá nánar
Gyrðir Elíasson hlýtur Maístjörnuna 2023
15.05.2024

Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í Þjóðarbókhlöðunni miðvikudaginn 15. maí. Rithöfundasamband Íslands stendur að verðlaununum ásamt Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Maístjörnuna fyrir ljóðabók...

Sjá nánar
Upplestur úr ljóðabókum sem tilnefndar eru til Maístjörnunnar
03.05.2024

Lesið verður úr ljóðabókum sem tilnefndar hafa verið til ljóðaverðlaunanna Maístjörnunnar í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu í hádeginu, kl. 12-13, miðvikudaginn 8. maí.Tilnefndar...

Sjá nánar
Synir Lothars Grund heimsóttu safnið
22.04.2024

Alfred og Atli, synir Lothars Grund og Önnu Halldórsdóttur, heimsóttu safnið og sýninguna um föður sinn, Lothar Grund, í fylgd frænda...

Sjá nánar
Eramus+ heimsókn Eramus+ heimsókn
18.04.2024

Í vikunni hefur verið árleg Erasmus+ heimsókn á safninu. Gestirnir koma víða að en þetta er um 20 manna hópur starfsfólks...

Sjá nánar
Tilnefningar til Maístjörnunnar
18.04.2024

Tilnefningar til ljóðaverðlaunanna Maístjörnunnar 2024 voru kynntar í Gunnarshúsi miðvikudaginn 17. apríl 2024. Allar útgefnar íslenskar ljóðabækur ársins 2023, alls 83, sem...

Sjá nánar
Gulur dagur hjá starfsfólki safnsins
22.03.2024

Í dag er gulur dagur með grænu ívafi hjá starfsfólki safnsins. Um leið og starfsfólk óskar landsmönnum gleðilegra páska vekjum við...

Sjá nánar
Hvað eru skylduskil?
21.02.2024

Á Íslandi eru í gildi lög um skylduskil til safna (nr. 20/2002). Lögin kveða á um að skila skuli til Landsbókasafns...

Sjá nánar
Starfsmannafélagið Sámur í Eddu í heimsókn
15.02.2024

Starfsmannafélagið Sámur í Eddu kom í heimsókn til starfsmannafélagsins Hlöðvers á miðvikudaginn og fékk leiðsagnir um Þjóðarbókhlöðuna.

Sjá nánar
Skráning og lýsing handrita
06.02.2024

Safnið hlaut nýverið styrk úr Innviðasjóði Rannís til að vinna að skráningu og lýsingu handrita á handrit.is. Matthías Aron Ólafsson og...

Sjá nánar
Helmingur þjóðarinnar notar bókasöfn
16.11.2023

Skv. niðurstöðum nýrrar lestrarkönnunar Miðstöðvar íslenskra bókmennta, sem voru birtar í dag á degi íslenskrar tungu, kemur fram að s.l. ár...

Sjá nánar
Opnun sýningar um Lothar Grund
03.11.2023

Fimmtudaginn 2. nóvember var opnuð í safninu sýning um leikmynda- og búningahöfundinn Lothar Grund. Í tilefni dagsins var boðið upp á...

Sjá nánar
Kvennaverkfall 24. október
20.10.2023

Á safninu starfa 2/3 konur og kvár, því verður þjónusta safnsins mjög skert á kvennaverkfallsdaginn þriðjudaginn 24. október 2023. Safnið verður opið...

Sjá nánar
Erlend handrit úr bókasafni Willards Fiske
18.10.2023

Einn dyggasti stuðningsmaður Landsbókasafns var bandaríski auðkýfingurinn og bókavörðurinn Willard Fiske (1831–1904). Í lifanda lífi gaf hann safninu yfir 1.500 bækur...

Sjá nánar
Vika opins aðgangs 2023
10.10.2023

Dagana 23.-29. október nk. verður haldin alþjóðleg vika opins aðgangs 2023. Dagskráin í ár er sérstaklega fjölbreytt, þökk sé Bókasafnasjóði sem...

Sjá nánar
Gervigreind nýtt við lestur handrita og skjala
18.09.2023

Á síðustu misserum hafa komið fram stórstígar framfarir á sviði gervigreindar. Ein birtingarmynd þessarar þróunar er stafrænn lestur handrita og skjala....

Sjá nánar
Starfsfólk Hljóðbókasafnsins í heimsókn
14.09.2023

Starfsfólk Hljóðbókasafnsins heimsótti safnið þann 13. september. Þau skoðuðu safnið, en aðallega tón- og myndsafn og frumupptökur íslenskrar tónlistar. Örn Hrafnkelsson,...

Sjá nánar
Aukið aðgengi að eldri upptökum og handskrifuðum textum
13.09.2023

Miðvikudaginn 13. september voru tvö verkefni kynnt í fyrirlestrasal safnsins á vegum Miðstöðvar stafrænna hugvísinda og lista. Þeir Trausti Dagsson frá Árnastofnun og...

Sjá nánar
Örsýning í minningu Guðbergs Bergssonar
12.09.2023

Í minningu Guðbergs Bergssonar (1932-2023) hefur verið stillt upp í safninu nokkrum bóka hans og einu handriti. Fyrsta bók Guðbergs var...

Sjá nánar
Róbert Arnfinnsson 100 ára - minningarsýning
16.08.2023

Kjörgripur ágústmánaðar á Landsbókasafni er fyrsta albúmið sem Róbert Arnfinnsson leikari setti saman um sitt stórmerkilega ævistarf og er það til...

Sjá nánar
Heimsókn frá Möltu
23.06.2023

Sendiherra Möltu á Íslandi, Jesmond Cutajar, heimsótti safnið 22. júní s.l. Hann var að afla upplýsinga um bókasöfn á Íslandi, bókaútgáfu/bóksölu,...

Sjá nánar
Styrkir úr Bókasafnasjóði
14.06.2023

Menningar- og viðskiptaráðuneytið úthlutaði úr Bókasafnasjóði í dag, 14. júní. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn tengist tveimur verkefnum sem fengu styrk, Átaksverkefni...

Sjá nánar
Einkaskjalasafn afhent
31.05.2023

Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir, fv. landsbókavörður afhenti einkaskjalasafn sitt til handritasafns Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns þann 26. maí síðastliðinn. Ingibjörg Steinunn...

Sjá nánar
Bergþóra Snæbjörnsdóttir hlýtur Maístjörnuna 2022
24.05.2023

Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í Þjóðarbókhlöðunni miðvikudaginn 24. maí. Rithöfundasamband Íslands stendur að verðlaununum ásamt Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Maístjörnuna fyrir ljóðabók...

Sjá nánar
Íslenskar myndasögur
11.05.2023

Í samhengi við sýningu á verkum Gísla J. Ástþórssonar hefur Landsbókasafnið efnt til samstarfs við Íslenska myndasögusamfélagið um litla yfirlitssýningu á...

Sjá nánar
Upplestur úr bókum sem tilnefndar hafa verið til Maístjörnunnar
04.05.2023

Í hádeginu fimmtudaginn 4. maí var lesið úr bókum sem tilnefndar hafa verið til Maístjörnunnar í fyrirlestrasal safnsins að viðstöddu fjölmenni....

Sjá nánar
Erasmus+ heimsókn
27.04.2023

Í vikunni var starfsfólk háskólabókasafna frá Vín í Austurríki, Varsjá og Kraká í Póllandi, Ostrava í Tékklandi, Cagliari á Ítaliu og...

Sjá nánar
Tilnefningar til Maístjörnunnar
26.04.2023

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verða veitt í sjöunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna...

Sjá nánar
Gísli J. Ástþórsson - afhending gagna
05.04.2023

Í tilefni af aldarminningu Gísla J. Ástþórssonar afhenti fjölskylda hans safninu fjölbreytt gögn úr hans fórum; handrit, frumteikningar, útgáfur og fleira...

Sjá nánar
Upplýsinga- og miðlalæsisvika
07.02.2023

Upplýsinga- og miðlalæsisvika verður haldin í fyrsta skipti á Íslandi 13.-17. febrúar 2023. Að vikunni stendur Tengslanet um upplýsinga- og miðlalæsi...

Sjá nánar
Málþing um Leiklistarskóla SÁL
01.02.2023

Þann 2. febrúar fór fram málþing í fyrirlestrasal Landsbókasafns um Leiklistarskóla SÁL (Samtaka áhugafólks um leiklistarnám). Málþingið var haldið samhliða sýningu...

Sjá nánar
 Gögn leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur afhent
12.01.2023

Þann 11. janúar 2023 fékk Leikminjasafnið merkilega gjöf frá fyrrum nemendum og kennurum leiklistarskóla Leikfélags Reykjavíkur. Þessi góði hópur ánafnaði Leikminjasafninu...

Sjá nánar
Áritaðar bækur frá Halldóri Laxness til Nikólínu Árnadóttur
09.01.2023

Í dag afhentu Sverrir Guðmundsson og Þórdís Ingvarsdóttir Landsbókasafninu þrjár bækur eftir Halldór Laxness sem höfundurinn áritaði til Nikólínu Árnadóttur fyrir...

Sjá nánar
Leiðsögn um Banks-sýninguna þriðjudaginn 8. nóvember
02.11.2022

Í tengslum við sýninguna um Íslandsleiðangur Sir Joseph Banks 1772 í Þjóðarbókhlöðu mun Anna Agnarsdóttir prófessor emeritus segja frá leiðangrinum í...

Sjá nánar
Vefur um Rauðsokkahreyfinguna
27.10.2022

Síðla árs 2018 komu fulltrúar stofnenda Rauðsokkahreyfingarinnar saman og ræddu möguleika á að opna sérstakan skjala- og upplýsingavef í samstarfi við...

Sjá nánar
Þekkingarveita í allra þágu
18.10.2022

Nýrri stefnu Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns fyrir árabilið 2023–2027 var nú ýtt úr vör eftir nokkurn undirbúningstíma 14. október 2022. Stefnan...

Sjá nánar
Vinnustofa á vegum Turnitin
13.10.2022

Þann 5. október sl. héldu þeir Dennis Van Bart og Jason Gibson, sérfræðingar frá Turnitin, fræðsludagskrá fyrir umsjónarmenn Turnitin í íslenskum...

Sjá nánar
Endurminningar Guðrúnar Borgfjörð afhentar handritasafni
11.10.2022

Nýlega gaf bókaforlagið Sæmundur út endurminningar Guðrúnar Borgfjörð (1856-1930). Guðrún var dóttir hjónanna Jóns Borgfirðings fræðimanns, lögregluþjóns og handritasafnara og Önnu...

Sjá nánar
Leiðsögn um Banks-sýninguna þriðjudaginn 27. september
23.09.2022

Í tengslum við sýninguna um Íslandsleiðangur Sir Joseph Banks 1772 munu höfundar sýningarinnar, Anna Agnarsdóttir og Sumarliði Ísleifsson, segja frá leiðangrinum...

Sjá nánar
Fornkortasafn frá Landmælingum Íslands
16.09.2022

Á Degi íslenskrar náttúru, 16. september 2022, afhentu Landmælingar Íslands Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni fornkortasafn sitt til eignar og varðveislu. Gunnar Haukur...

Sjá nánar
Styrkur úr Bókasafnasjóði
09.09.2022

Vinnuhópur íslenskra háskólabókasafna um upplýsingalæsi hlaut á dögunum 4.500.000 kr styrk úr Bókasafnasjóði til að hanna kennsluvef í upplýsingalæsi. Markmið verkefnisins...

Sjá nánar
John Swedenmark þýðandi í heimsókn
03.09.2022

John Swedenmark þýðandi og rithöfundur heimsótti safnið á dögunum. Hann er búsettur í Stokkhólmi og hefur þýtt skáldsögur eftir fjölmarga íslenska...

Sjá nánar
Málþing um Joseph Banks, Daniel Solander og Íslandsleiðangurinn 1772
30.08.2022

Fullt var út úr dyrum á málþingi sem haldið Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands hélt í Lóni þann 29. ágúst í samvinnu við...

Sjá nánar
Bókagjöf frá Lettlandi
25.08.2022

Sendiherra Lettlands í Noregi og á Íslandi, Martins Klive, heimsótti safnið og afhenti bókagjöf í samstarfi við Menningarmálaráðuneyti Lettlands til að...

Sjá nánar
Rannsóknasafnið IRIS opnað
15.06.2022

Miðvikudaginn 15. júní var rannsóknasafnið IRIS formlega opnað í Þjóðarbókhlöðu. Ávörp fluttu Sara Stef. Hildardóttir, verkefnastjóri IRIS sem opnaði vefinn, Berglind Fanndal...

Sjá nánar
Heimsókn tveggja sendiherra
14.06.2022

Þann 14. júní kom sendiherra Svíþjóðar, Pär Ahlberger ásamt sendherra Ástralíu, Kerin Ayyalaraju, í safnið og fengu leiðsögn um Banks-sýninguna.

Sjá nánar
Haukur Ingvarsson hlýtur Maístjörnuna 2021
18.05.2022

Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í Þjóðarbókhlöðunni miðvikudaginn 18. maí. Rithöfundasamband Íslands stendur að verðlaununum ásamt Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Maístjörnuna fyrir ljóðabók...

Sjá nánar
Tilnefningar til Maístjörnunnar
22.04.2022

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í sjötta sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar...

Sjá nánar
Í minningu Guðrúnar Helgadóttur
11.04.2022

Í minningu Guðrúnar Helgadóttur rithöfundar hefur verið tekið saman örlítið úrval verka hennar á örsýningu í safninu. Guðrún var einn ástsælasti...

Sjá nánar
Savanna tríó afhendir gögn
07.04.2022

Um þessar mundir eru liðin 60 ár síðan Troels Bendtsen, Björn Björnsson og Þórir Baldursson hófu feril sinn sem Savanna tríó....

Sjá nánar
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Háskóli Íslands efla saman opin vísindi
24.03.2022

Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður og Jón Atli Benediktsson rektor Háskóla Íslands undirrituðu á dögunum nýjan samstarfssamning milli Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns...

Sjá nánar
Ný útgáfa vefsins Ísmús
18.03.2022

Fimmtudaginn 17. mars var formlega opnuð í safninu ný útgáfa vefsins ismus.is.  Ísmús − íslenskur músík- og menningararfur − er gagnagrunnur sem geymir og...

Sjá nánar
Arfur aldanna I-II – Viðurkenning Hagþenkis 2021
03.03.2022

Viðurkenning Hagþenkis var veitt við hátíðlega athöfn þann 2. mars í Þjóðarbókhlöðunni. Viðurkenninguna hlaut Aðalheiður Guðmundsdóttir fyrir ritin: Arfur aldanna I:...

Sjá nánar
Yfirlýsing um samstöðu með Úkraínu
02.03.2022

The Nordic National Libraries want to express their solidarity with their friends and colleagues in the besieged Ukraine. Our hearts and...

Sjá nánar
Úthlutun úr Bókasafnasjóði
14.01.2022

Nýlega var í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr Bókasafnasjóði samkvæmt tillögu bókasafnaráðs með staðfestingu menningarmálaráðherrra. Sjóðnum bárust 18 umsóknir og voru...

Sjá nánar
Spil Ástu Sigurðardóttur
05.01.2022

Um þessar mundir sýnir Þjóðleikhúsið leikrit um listakonuna Ástu Sigurðardóttur (1930–1971). Einkaskjalasafn hennar er varðveitt í handritasafni, en það hefur m.a....

Sjá nánar
Mislingar, sérkennilegt fólk og William Faulkner - Kynning á þremur nýjum ritum sem unnin eru úr safnkosti handritasafns Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns
10.12.2021

Þriðjudaginn 14. desember verða kynnt þrjú nýleg rit sem unnin eru að meira eða minna leyti úr safnkosti handritasafns Landsbókasafns Íslands...

Sjá nánar
Gjöf frá Leiklistarskóla SÁL
30.11.2021

Þann 29. nóvember afhentu einstaklingar sem stunduðu nám og kenndu við Leiklistarskóla SÁL skjalasafn stofnunarinnar til Leikminjasafns Íslands. Leiklistarskóli SÁL var stofnaður af ungu fólki árið 1972 með sem brann fyrir leikhúsi og leikhúsmenntun....

Sjá nánar
200 ára afmæli Fjodors Dostojevskís og sýning um rússneska norðurskautssvæðið
28.10.2021

Þriðjudaginn 26. október var í safninu málþing í tilefni af 200 ára afmæli rithöfundarins Fjodors Dostojevskís og formennsku Rússlands í Norðurskautsráðinu....

Sjá nánar
Vika opins aðgangs 2021
18.10.2021

Alþjóðleg vika opins aðgangs verður dagana 25.-31. október 2021. Þemað í ár er „It Matters How We Open Knowledge: Building Structural Equity“...

Sjá nánar
Bókverk afhent safninu
15.10.2021

Sigurður Árni Sigurðsson myndlistarmaður kom færandi hendi í safnið og afhenti bókverk sem hann vann ásamt suður-kóreska skáldinu Ko Un. Bókverkið...

Sjá nánar
Galdradómar, dagbækur og kveðskapur kvenna á nítjándu öld. Kynning á þremur nýjum ritum sem unnar eru úr safnkosti handritasafns Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns
13.10.2021

Þriðjudaginn 19. október verða kynnt þrjú nýleg rit sem unnin eru að meira eða minna leyti úr safnkosti handritasafns Landsbókasafns Íslands...

Sjá nánar
Þorvaldur Thoroddsen - aldarminning
29.09.2021

Þann 28. september var öld liðin frá láti Þorvalds Thoroddsen, frumkvöðuls á sviði jarð- og náttúrufræða. Hans var minnst með málþingi...

Sjá nánar
Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 50 ára
03.09.2021

Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar 50 ára starfsafmæli árið 2021. Í tilefni afmælisins var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu fimmtudaginn 2. september um...

Sjá nánar
Fálkaorðan
18.06.2021

Í gær, á þjóðhátíðardegi Íslendinga, sæmdi forseti Íslands fjórtán Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.   Rósa Björg Jónsdóttir bókasafns- og upplýsingafræðingur og...

Sjá nánar
Halla Þórlaug Óskarsdóttir hlýtur Maístjörnuna 2020
08.06.2021

Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í Þjóðarbókhlöðunni þriðjudaginn 8. júní. Rithöfundasamband Íslands stendur að verðlaununum ásamt Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Maístjörnuna fyrir ljóðabók...

Sjá nánar
Jón Múli Árnason - afhending skjala
26.05.2021

Þann 25. maí afhenti fjölskylda Jóns Múla Árnasonar safninu ýmis skjöl úr hans fórum. Þau sem afhentu gögnin voru Birna Gunnarsdóttir,...

Sjá nánar
Tilnefningar til Maístjörnunnar 2020
28.04.2021

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Rithöfundasambands Íslands verða veitt í fimmta sinn í maí.Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar...

Sjá nánar
Samið hefur verið um opinn aðgang við Karger útgáfuna
12.04.2021

Samningurinn tryggir landsaðgang að öllum rafrænum tímaritum Karger frá og með 1998. Vísindamenn á Íslandi geta birt vísindagreinar í tímaritum Karger...

Sjá nánar
Leiðsögn um sýninguna Paradísarheimt 60/40
05.03.2021

Björn G. Björnsson var með leiðsögn um sýninguna Paradísarheimt 60/40 þann 2. mars fyrir leikmyndahöfunda og aðstandendur sýningarinnar.  Sýningin Paradísarheimt 60/40 hefur...

Sjá nánar
Íslenska myndasögusamfélagið gefur Landsbókasafninu myndasögur
15.01.2021

Íslenska myndasögusamfélagið færði nýlega Landsbókasafni Íslands − Háskólabókasafni íslenskar myndasögur að gjöf. Atla Hrafney afhenti Ingibjörgu Steinunni Sverrisdóttur landsbókaverði myndasögurnar. Íslenska myndasögusamfélagið er...

Sjá nánar
Niðurstaða lestrarkönnunar 2020
16.11.2020

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn tekur þátt í gerð könnunar á viðhorfi Íslendinga til bóklestrar, bókasafna, áhrif Covid-19 á lestur og fleira. Lestur...

Sjá nánar
Dagur íslenskrar tungu
16.11.2020

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur í dag, 16. nóvember, á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Jónas Hallgrímsson er einna þekktastur fyrir kveðskap sinn,...

Sjá nánar
Vika opins aðgangs 2020
28.10.2020

Alþjóðleg vika opins aðgangs var haldin í 13. skiptið dagana 19.-25. október 2020. Þema vikunnar  í ár var Opnun með tilgangi:...

Sjá nánar
Vika opins aðgangs
06.10.2020

Alþjóðleg vika opins aðgangs verður dagana 19.-25. október 2020. Þemað í ár er „Open with Purpose: Taking Action to Build Structural Equity...

Sjá nánar
Lokað vegna samkomubanns
04.10.2020

Þann 5. október 2020 taka í gildi breytingar á núgildandi sóttvarnarreglum vegna Covid-19. Breytingarnar fela í sér að bann verður sett...

Sjá nánar
Nýr rekstraraðili veitingastofu Þjóðarbókhlöðunnar
14.09.2020

Háma hefur tekið við veitingarekstri í Þjóðarbókhlöðu. Háma er í eigu Félagsstofnunar stúdenta sem rekur veitingasölu víða á háskólasvæðinu. Háma leggur...

Sjá nánar
JAÐARLÖND | BORDERLANDS
17.08.2020

JAÐARLÖND | BORDERLANDS er sýning á vegum bókverkahópsins ARKIR sem er á dagskrá Listahátíðar í Reykjavík. Sýningin verður opin frá og...

Sjá nánar
Þjóðleikhúsið og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn í samstarf um varðveislu verðmæts leiklistararfs þjóðarinnar
09.06.2020

Þjóðleikhúsið og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hafa tekið upp samstarf í þeim tilgangi að varðveita ómetanlegar upptökur frá leiksýningum, allt frá...

Sjá nánar
Ljóðaverðlaunin Maístjarnan afhent
28.05.2020

Ljóðabókaverðlaunin Maístjarnan voru afhent í Þjóðarbókhlöðunni miðvikudaginn 27. maí. Rithöfundasamband Íslands stendur að verðlaununum ásamt Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Maístjörnuna fyrir ljóðabók...

Sjá nánar
Sumarstörf á Landsbókasafni - Háskólabókasafni fyrir námsmenn
26.05.2020

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn tekur þátt í átaksverkefni ríkisstjórnarinnar um að bjóða öllum námsmönnum sem eru á milli anna og eru...

Sjá nánar
Þjóðarbókhlaðan opnar kl. 13 miðvikudaginn 27. maí
25.05.2020

Kalda vatnið verður tekið af Þjóðarbókhlöðu miðvikudaginn 27. maí kl. 9-13. Af þeim sökum verður safnið ekki opnað fyrr en kl....

Sjá nánar
Íslensku safnaverðlaunin
20.05.2020

Þjóðminjasafn Íslands hlaut þann 18. maí, á alþjóðlega safnadeginum, Íslensku safnaverðlaunin fyrir nýja varðveislu- og rannsóknamiðstöð Þjóðminjasafns Íslands í Kópavogi ásamt...

Sjá nánar
Nafnasamkeppni fyrir upplýsingakerfi um rannsóknir
18.05.2020

Sumarið 2019 var undirritaður samningur um kaup á upplýsingakerfi fyrir rannsóknir á Íslandi (Current Research Information System – CRIS). Kerfið er...

Sjá nánar
Ný vefsíða fyrir Leikminjasafn Íslands
13.05.2020

Ný vefsíða fyrir Leikminjasafn Íslands – leikminjasafn.is – er komin í loftið. Á síðunni er m.a. gagnagrunnur um leiksýningar og listamenn sem...

Sjá nánar
Þjóðarbókhlaðan opnar kl. 10 fimmtudaginn 14. maí
12.05.2020

Fimmtudaginn 14. maí verður Þjóðarbókhlaðan opnuð kl. 10:00 vegna starfsmannafundar. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að hafa í för...

Sjá nánar
Tilnefningar til Maístjörnunnar 2019
08.05.2020

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Rithöfundasambands Íslands verða veitt í fjórða sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar...

Sjá nánar
Þjóðarbókhlaðan verður opnuð 4. maí
30.04.2020

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, Þjóðarbókhlaðan, verður opnað 4. maí 2020, eftir að hafa verið lokað frá 16. mars þegar bann á...

Sjá nánar
Íslensk-dönsk orðabók eftir Sigfús Blöndal
23.04.2020

Þann 23. apríl er þess minnst að 100 ár eru frá því að Íslensk–dönsk orðabók kom út, en hún var gefin...

Sjá nánar
Landsaðgangur styður yfirlýsingu ICOLC samtakanna um áhrif COVID-19
17.04.2020

Landsaðgangur að rafrænum áskriftum styður yfirlýsingu ICOLC samtakanna um áhrif COVID-19 heimsfaraldursins á safnkost bókasafna og þjónustu. Yfirlýsingin er birt af ICOLC...

Sjá nánar
Covid-19: söfnun persónulegra heimilda
17.03.2020

Í handritasafni er að finna fjölmargar persónulegar heimildir á borð við bréf og dagbækur þar sem finna má frásagnir af bæði...

Sjá nánar
Þjónusta safnsins á meðan samkomubann varir
16.03.2020

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er lokað frá 16. mars 2020 í fjórar vikur, vegna samkomubanns vegna kórónuveirunnar (Covid-19). Meðan á lokuninni...

Sjá nánar
Lokað vegna samkomubanns
13.03.2020

Samkomubann þar sem fleiri en 100 einstaklingar koma saman hefur verið sett í landinu. Tekur það gildi á miðnætti 16. mars...

Sjá nánar
Prestaköll – Viðurkenning Hagþenkis 2019
05.03.2020

Viðurkenning Hagþenkis var veitt 4. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn en viðurkenninguna hlaut Björk Ingimundardóttir fyrir ritið Prestaköll, sóknir og prófastsdæmi...

Sjá nánar
Hugvísindasvið HÍ og Lbs-Hbs kynna rafrænar bækur í áskrift
25.02.2020

Á undanförnu ári hefur aðgengi nemenda og kennara við Háskóla Íslands að rafbókum aukist mikið. Munar þar mestu um samninga sem...

Sjá nánar
Medúsa – erindi og samningur um gögn
20.02.2020

Fimmtudaginn 20. febrúar var Benedikt Hjartarson prófessor í bókmenntafræði við Háskóla Íslands með erindi í safninu um Medúsu með hliðsjón af...

Sjá nánar
Fjölskyldusmiðja: Galdrar og galdratákn
11.02.2020

Sunnudaginn 16. febrúar kl. 14–16 munu Guðrún Laufey Guðmundsdóttir og Halldóra Kristinsdóttir, sérfræðingar frá Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni bjóða upp á...

Sjá nánar
Sérfræðileiðsögn frá Landsbókasafni á Safnanótt í Safnahúsinu
04.02.2020

Safnanótt verður haldin föstudagskvöldið 7. febrúar frá klukkan 18.00 til 23.00. Í Safnahúsinu er stendur sýningin Sjónarhorn - ferðalag um íslenskan myndheim...

Sjá nánar
Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019
29.01.2020

Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent í 31. skipti við hátíðlega athöfn á Bessastöðum 28. janúar. Verðlaun eru veitt í flokki fagurbókmennta, flokki...

Sjá nánar
Hin íslenska fálkaorða
02.01.2020

Á nýársdag, sæmdi Forseti Íslands fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu. Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands var sæmd riddarakrossi fyrir kennslu...

Sjá nánar
Rannsóknarkerfið PURE
19.12.2019

Í sumar keypti Mennta- og menningarmálaráðuneytið rannsóknarkerfið PURE og er því ætlað að vera upplýsingakerfi (Current Research Information System (CRIS)) fyrir...

Sjá nánar
Morgunfundur Kvennasögusafns
05.12.2019

Á morgunfundi Kvennasögusafns Íslands í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu í dag 5. desember kynnti Arnheiður Steinþórsdóttir, MA-nemi í sagnfræði, lokaritgerð sína úr grunnnámi:...

Sjá nánar
Þjóðarbókhlaðan 25 ára
01.12.2019

Í dag 1. desember eru liðin 25 ár frá því Þjóðarbókhlaðan var opnuð. Í viðtali við Morgunpóstinn þann 14. nóvember 1994...

Sjá nánar
Ráðstefnan Nordic Workshop on Bibliometrics and Research Policy
27.11.2019

Norræna ráðstefnan Nordic Workshop on Bibliometrics and Research Policy, verður haldin í 24. sinn dagana 27.-29. nóvember 2019 í Veröld –...

Sjá nánar
Niðurstöður nýrrar lestrarkönnunar
19.11.2019

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn tekur þátt í gerð könnunar á viðhorfi Íslendinga til bóklestrar, bókasafna og fleira. Niðurstöður sýna að lestur eykst milli...

Sjá nánar
Jónas Hallgrímsson og stjörnufræðin
14.11.2019

Á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar, þann 16. nóvember, er Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur. Jónas Hallgrímsson er einna þekktastur fyrir kveðskap sinn, náttúrufræðistörf...

Sjá nánar
Bókargjöf frá sendiherra Kína
13.11.2019

Sendiherra Kína, Jin Zhijian, kom í safnið þriðjudaginn 12. nóvember og fundaði með landsbókverði. Við það tækifæri afhenti hann safninu veglega...

Sjá nánar
Hvenær verða baráttumál að baráttusögu? - Kvennasögusafn á Kynjaþingi
30.10.2019

Laugardaginn 2. nóvember kl. 13-17:30 verður Kvennasögusafn Íslands með örsýningu á Kynjaþingi í Norræna húsinu. Kvennasögusafn sýnir þar brot úr þeim...

Sjá nánar
Vika opins aðgangs
29.10.2019

Dagana 21.-27. október var alþjóðleg vika opins aðgangs haldin í 12 sinn. Þemað í ár var Hver hefur aðgang? Þekking öllum...

Sjá nánar
Minningarskjöldur  af Jóni Árnasyni í anddyri safnsins
13.09.2019

Þann 7. sept. afhjúpaði Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra minningarskjöld um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara í anddyri safnsins, í...

Sjá nánar
Ráðstefna og sýning um Jón Árnason í Þjóðarbókhlöðu Ráðstefna og sýning um Jón Árnason í Þjóðarbókhlöðu
28.08.2019

Í tilefni þess að 200 ár eru frá fæðingu Jóns Árnasonar þjóðsagnasafnara og landsbókavarðar verður haldin ráðstefna og opnuð sýning í...

Sjá nánar
Dagskrá til minningar um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara Dagskrá til minningar um Jón Árnason landsbókavörð og þjóðsagnasafnara
15.08.2019

Dagana 17. og 18. ágúst 2019 verður þess minnst í Skagabyggð og á Skagaströnd að 200 ár eru liðin frá fæðingu...

Sjá nánar
NordLic fundur haldinn í Þjóðarbókhlöðu
07.06.2019

Dagana 6. og 7. júní var haldinn fundur hjá NordLic í Þjóðarbókhlöðu. Fundurinn er haldinn árlega og er samstarfsvettvangur norrænna samlaga sem...

Sjá nánar
Málstofa um Opinn aðgang
04.06.2019

Mánudaginn 3. júní 2019 var haldin málstofa um Opinn aðgang í Þjóðarbókhlöðu. Aðalfyrirlesarar voru Colleen Campbell, sem starfar við verkefnið "Open...

Sjá nánar
Heimsókn mennta- og menningarmálaráðherra í Þjóðarbókhlöðu
29.05.2019

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti safnið þann 28. maí 2019 og hitti stjórn safnsins. Gengið var um Þjóðarbókhlöðuna, húsnæðið skoðað...

Sjá nánar
Notendaráðstefna Aleflis
28.05.2019

Alefli – notendafélag Gegnis hélt sína árlegu ráðstefnu fimmtudaginn 23. maí 2019 í Þjóðarbókhlöðu. Á fundinum greindu fulltrúar Landskerfis frá vinnu við...

Sjá nánar
Stofnun Vinafélags um sviðslistaarfinn
28.05.2019

Aðalfundur Leikminjasafns Íslands var haldinn í Þjóðarbókhlöðu 23. maí 2019 og var það síðasti aðalfundur safnsins. Tillaga um að safnið verði...

Sjá nánar
Árlegur fundur NING-hópsins í Þjóðarbókhlöðu
23.05.2019

NING-hópurinn (Nordic Information Network Gender) hittist á árlegum fundi sínum í Þjóðarbókhlöðunni 21. maí síðastliðinn. Norðurlöndin skiptast á að halda fundinn...

Sjá nánar
Ljóðaverðlaunin Maístjarnan afhent
21.05.2019

Ljóðaverðlaunin Maístjarnan sem Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn stendur að ásamt Rithöfundasambandi Íslands, voru afhent í þriðja sinn við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni...

Sjá nánar
Erindi um opinn aðgang
13.05.2019

Þann 13. maí 2019 var erindið Breytingar á birtingum fræðilegra skrifa: þróun á Norðurlöndunum flutt í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Erindið...

Sjá nánar
Við tökum vel á móti þér - Ljósmæðrafélag Íslands 100 ára
03.05.2019

Í tilefni af 100 ára afmæli Ljósmæðrafélags Íslands verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu á degi ljósmæðra, sunnudaginn 5. maí. Ljósmæðrafélag Íslands...

Sjá nánar
Tilnefningar til Maístjörnunnar
03.05.2019

Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2018 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi 29. apríl 2019. Tilnefndir eru:Ásdís Ingólfsdóttir – Ódauðleg brjóst (Partus)Eva Rún Snorradóttir – Fræ...

Sjá nánar
Að vera kjur eða fara burt?
02.05.2019

Á fæðingardegi Halldórs Laxness þann 23. apríl, var sýningin Að vera kjur eða fara burt? opnuð. Tilefnið er aldarafmæli Barns náttúrunnar,...

Sjá nánar
Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hlýtur jafnlaunavottun
30.04.2019

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn fékk þann 24. apríl síðastliðinn heimild Jafnréttisstofu til að nota jafnlaunamerkið. Formleg úttekt á jafnlaunakerfi safnsins var framkvæmd...

Sjá nánar
Leikminjasafn flytur í Þjóðarbókhlöðu og Þjóðminjasafn
11.03.2019

Í tilefni af flutningi Leikminjasafns Íslands í Þjóðarbókhlöðu og Þjóðminjasafn var efnt til móttöku í Þjóðarbókhlöðu föstudaginn 8. mars þar sem...

Sjá nánar
Kristín Svava Tómasdóttir hlýtur viðurkenningu Hagþenkis 2018
07.03.2019

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 6. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn en hana hlaut Kristín Svava Tómasdóttir fyrir ritið Stund...

Sjá nánar
08.02.2019

Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn tekur þátt í Safnanótt í kvöld á Vetrarhátíð í samstarfi við Safnahúsið og Þjóðminjasafnið kl. 18-22. Hið færanlega prentverkstæði...

Sjá nánar
25.01.2019

Fimmtudaginn 24. janúar afhenti Ungverska menningarfélagið á Íslandi safninu bókagjöf, bækur um  sögu Ungverjalands og ungverskar bókmenntir, bæði á ensku og...

Sjá nánar
28.12.2018

Um þessar mundir eru liðin 100 ár frá því að útgáfa hófst á skrá yfir handritasafn Landsbókasafns, en fyrsta heftið af...

Sjá nánar
29.11.2018

Fimmtudaginn 6. desember mun Kristín Svava Tómasdóttir, sagnfræðingur og ljóðskáld, flytja erindið „Hráefni og sögur – af Steindóri Sigurðssyni á Landsbókasafni...

Sjá nánar
29.10.2018

Fimmtudaginn 1. nóvember mun Hilma Gunnarsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur í upplýsingaþjónustu og notendafræðslu á Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, halda erindið „Bókasafn...

Sjá nánar
04.10.2018

BÓKFRÆÐI - NORRÆN FRÆÐI - MENNING Málþing í minningu Halldórs Hermannssonar bókavarðar Fiskesafns við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum verður haldið í fyrirlestrarsal...

Sjá nánar
11.09.2018

Þann 15. febrúar s.l. gaf Íslandspóstur út frímerki með mynd af Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af 200 ára afmæli Landsbókasafns Íslands –...

Sjá nánar
29.08.2018

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er 200 ára um þessar mundir, en opinber afmælisdagur er talinn 28. ágúst. Safnið er því ein...

Sjá nánar
24.08.2018

Minningarganga í tengslum við sýningu um Guðrúnu Lárusdóttur í Þjóðarbókhlöðunni „En tíminn skundaði burt...“ verður farin mánudaginn 27. ágúst kl. 16...

Sjá nánar
14.08.2018

Meðal viðburða á Menningarnótt þann 18. ágúst 2018 var örsýningin Frummynd/fjölfeldi í Safnahúsinu, Hverfisgötu 15. Sýningin sem er með frummyndum og bókverkum...

Sjá nánar
07.08.2018

Í síðustu viku heimsóttu Þjóðarbókhlöðuna nokkrir nemendahópar úr sumarskóla í handritafræðum sem Árnastofnun, Árnasafn í Kaupmannahöfn, Háskóli Íslands og Landsbókasafn Íslands...

Sjá nánar
20.06.2018

Sigrún Júlíusdóttir fyrrum prófessor við HÍ og formaður stjórnar Rannsóknaseturs í barna og fjölskylduvernd afhenti Lbs-Hbs stóran hluta af bókasafni sínu...

Sjá nánar
06.06.2018

32. ráðstefna Evrópskra landsbókavarða (CENL) var haldin á Íslandi dagana 4. og 5. júní 2018, auk þess sem hópurinn fór í...

Sjá nánar
29.05.2018

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2017. Verðlaunin, sem bera heitið...

Sjá nánar
11.05.2018

  Sýning um Guðrúnu Lárusdóttur var opnuð í Þjóðarbókhlöðunni miðvikudaginn 9. maí að viðstöddu fjölmenni. Við opnun fluttu ávörp Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir...

Sjá nánar
08.05.2018

Mánudaginn 7. maí heimsótti Ole Lokensgard Lbs-Hbs  og færði safninu að gjöf handgerða bók með ljóðum sínum og myndum. Bókin er...

Sjá nánar
27.04.2018

Fimmtudaginn 3. maí mun Einar Sigurðsson, fv. landsbókavörður, flytja erindið „Sameining safna og ný bygging“ í fyrirlestraröðinni Tímanna safn sem haldin...

Sjá nánar
25.04.2018

Ásamt Rithöfundasambandi Íslands stendur safnið að veitingu ljóðaverðlaunanna Maístjörnunnar. Tilnefningar til verðlaunanna vegna ljóðabókar útgefinnar 2017 voru kynntar við athöfn í...

Sjá nánar
20.04.2018

Á síðasta vetrardag, þann 18. apríl, var opnuð stór sýning um sögu safnsins í 200 ár sem ber heitið Tímanna safn. Á...

Sjá nánar
04.04.2018

Fimmtudaginn 5. apríl mun Pétur H. Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands, flytja erindið „„Veglegasta og vandaðasta steinhús þessa lands“...

Sjá nánar
20.03.2018

  Streymi frá dagskrárliðum Verkefnavökunnar í fyrirlestrasal Verkefnavaka 2018 Þjóðarbókhlaðanfimmtudaginn 22. mars kl. 17:00–22:00 Unnið í verkefnum eina kvöldstund í góðum félagsskap – gegn frestunarpest...

Sjá nánar
16.03.2018

Þann 14. mars var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands og afmælisnefnd fullveldisársins í tilefni af því að...

Sjá nánar
07.03.2018

Á Hugvísindaþingi á laugardag mun starfsfólk handritasafns og Kvennasögusafns segja frá heimildunum sem eru nýttar í tengslum við verkefnið „R1918.“ Verkefnið,...

Sjá nánar
23.02.2018

Johann Wolfgang von Goethe (1749–1832) – stórskáld og vísindamaður   Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing, sem halda átti 10. febrúar, en...

Sjá nánar
02.02.2018

Landsbókasafnið tekur þátt í safnanótt með því að Gunnar Marel Hinriksson sérfræðingur á handritasafni segir frá Íslandskortum Guðbrands biskups og galdrahandritum...

Sjá nánar
31.01.2018

Einkaskjalasafn Nóbelskáldsins Haldórs Laxness er varðveitt á Handritasafni Landsbókasafns Íslands. Þar má meðal annars finna margar gerðir af verkum hans, allt...

Sjá nánar
08.01.2018

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur nú aftur tekið við vefnum openaccess.is/opinnadgangur.is og mun sjá um rekstur hans í framtíðinni.  Vefnum er...

Sjá nánar
05.01.2018

Árið 2018 fagnar Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn því að 200 ár eru liðin frá stofnun þess. Af því tilefni stendur safnið fyrir...

Sjá nánar
03.01.2018

Þann 9. nóvember 2017 undirritaði Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn Expression of Interest in the Large-scale Implementation of Open Access to Scholarly...

Sjá nánar
02.01.2018

Árið 2018 fagnar Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn því að 200 ár eru liðin frá stofnun þess. Af því tilefni stendur safnið...

Sjá nánar
08.11.2017

Vakin er athygli á tilraunaaðgangi að ImageQuest myndabanka Encyclopædia Britannica.  Aðgangurinn er í landsaðgangi og er öllum sem tengjast Internetinu í gegnum íslenskar netveitur...

Sjá nánar
25.10.2017

Hafðu samband er nýr tengill (í leiðarstiku) á vef safnsins. Þar er í boði: Netspjall við upplýsingafræðinga  Upplýsingar um símanúmer og netföng  Tengill á bókunarvél...

Sjá nánar
24.10.2017

Alþjóðleg vika opins aðgangs er dagana 23. - 29. október 2017 Þema vikunnar: "Open in order to..." sem útleggst á íslensku: "Opið...

Sjá nánar
18.10.2017

    Nýjar rannsóknir á sögu Íslands á átjándu og nítjándu öld   Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Nýjar rannsóknir á sögu Íslands...

Sjá nánar
09.10.2017

Föstudaginn 6. október, á fæðingardegi Benedikts Gröndal, var opnuð í safninu sýning um Benedikt Gröndal í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO....

Sjá nánar
24.09.2017

Sunnudaginn 24. september kl. 14 mun Gunnar Marel Hinriksson, sérfræðingur á handritasafni Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni, veita leiðsögn um sýninguna Sjónarhorn í...

Sjá nánar
08.09.2017

Þann 7. september afhenti Ásmundur Jónsson fyrir hönd Smekkleysu S.M. ehf. Landsbókasafni til eignar og varðveislu veggspjöld úr fórum Smekkleysu. Ingibjörg...

Sjá nánar
14.06.2017

Sú starfsemi sem hefur verið á vegum Tónlistarsafns Íslands í Kópavogi og safnkostur þess, verða flutt til Þjóðminjasafns Íslands og Landsbókasafns...

Sjá nánar
26.05.2017

  Sýning um Sigvalda Kaldalóns var opnuð í Þjóðarbókhlöðu þann 24. maí. Sýningin er unnin með styrk frá Minningarsjóði Sigvalda Kaldalóns og...

Sjá nánar
23.05.2017

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Rithöfundasamband Íslands og veita ný verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2016. Verðlaunin, sem...

Sjá nánar
29.04.2017

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og Rithöfundasamband Íslands hafa stofnað til nýrra ljóðabókaverðlauna sem bera heitið Maístjarnan og verða veitt árlega, í...

Sjá nánar
26.04.2017

Dagana 27. og 28. apríl 2017 verður haldin í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni ráðstefna á vegum IFLA, sem eru alþjóðasamtök bókasafna...

Sjá nánar
07.04.2017

Hið íslenska bókmenntafélag frumsýndi í fyrirlestrasal safnsins fimmtudaginn 6. apríl myndbandið Svipþyrping – Svipmyndir úr 200 ára sögu Hins íslenska bókmenntafélags...

Sjá nánar
04.04.2017

Opnaður hefur verið prufuaðgangur á háskólanetinu að ProQuest Ebook Central, sjá https://ebookcentral.proquest.com/lib/landsbokasafn, þar sem veittur er aðgangur að rafbókum með efni...

Sjá nánar
31.03.2017

Zhang Weidong, sendiherra Kína á Íslandi, flutti lokaerindi fyrirlestraraðarinnar um samskipti Íslands og Kína þriðjudaginn 28. mars og kallaði hann erindi...

Sjá nánar
29.03.2017

Þriðjudaginn 28. mars afhenti Kínversk-íslenska menningarfélagið safninu til varðveislu tvær fundargerðabækur úr fórum félagsins. Um er að ræða bók með fundargerðum frá...

Sjá nánar
28.03.2017

Unnur Guðjónsdóttir afhenti safninu í tengslum við sýninguna Kína-Ísland þrjár bækur um Kína. Um er að ræða eintak af bókinni Kína...

Sjá nánar
13.03.2017

Verkefnavaka 2017 Þjóðarbókhlaðan fimmtudaginn 16. mars kl. 17:00–22:00 Unnið í verkefnum eina kvöldstund í góðum félagsskap – gegn frestunarpest og ritkvíða Dagskrá í...

Sjá nánar
06.03.2017

Nú stendur yfir fyrirlestraröð í Þjóðarbókhlöðu sem Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn stendur að ásamt Kínverska sendiráðinu, Konfúsíusarstofnuninni Norðurljósum og Kínversk íslenska...

Sjá nánar
02.03.2017

Viðurkenning Hagþenkis 2016 var veitt í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 1. mars en hana hlaut Viðar Hreinsson fyrir bókina Jón...

Sjá nánar
10.02.2017

Af náttúruvísindum á upplýsingaröld Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Af náttúruvísindum á upplýsingaröld í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn 11....

Sjá nánar
06.02.2017

Föstudaginn 3. febrúar voru handrit Ísólfs Pálssonar (1871-1941) afhent Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Ísólfur var organisti við Stokkseyrarkirkju á árunum 1893-1912...

Sjá nánar
03.02.2017

Borgarbókasafn Reykjavíkur hefur í samstarfi við Landskerfi bókasafna opnað Rafbókasafnið á léninu http://rafbokasafnid.is / http://rafbókasafnið.is  Markmið með Rafbókasafninu er að bjóða almenningi upp á aðgang...

Sjá nánar
03.02.2017

Vekjum athygli á tilraunaaðgangi að ýmsum gagnasöfnum frá Ebsco fyrstu þrjá mánuði ársins 2017, aðeins á háskólanetinu. Það skal áréttað að tilraunaaðgangurinn...

Sjá nánar
06.01.2017

Samningar hafa náðst um kostaðan landsaðgang að gagnasafninu Scopus og miðast aðgangurinn við IP-tölur íslenskra netveitna og er því aðgangur á...

Sjá nánar
05.01.2017

Stór hluti af þeim gögnum sem berast handritasafni á hverju ári eru einkaskjalasöfn frá tuttugustu öld. Yfirleitt er um að ræða...

Sjá nánar
04.01.2017

Málþing haldið í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Þjóðarbókhlöðu 14. janúar kl. 12:30–17:00. Dagskrá: 12:30–12:45          Kynning á rannsóknarverkefninu „Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri:  ...

Sjá nánar
09.12.2016

Ný stefna safnsins um opinn aðgang var samþykkt af framkvæmdaráði 28. nóvember síðastliðinn. Safnið gerðist aðili að Berlínaryfirlýsingunni árið 2012. Í stefnunni...

Sjá nánar
01.12.2016

Í dag 1. desember á Landsbókasafn Íslands–Háskólabókasafn afmæli og af því í tilefni birtum við nýjan Áttavita um Tón- og myndsafn http://libguides.landsbokasafn.is/content.php?pid=661665

Sjá nánar
24.11.2016

    Gamansemi Íslendinga á átjándu og nítjándu öld Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Gamansemi Íslendinga á átjándu og nítjándu öld  í...

Sjá nánar
18.11.2016

  Námsbraut í Upplýsingafræði verður 60 ára háskólaárið 2016-2017. Þeim tímamótum verður fagnað með veglegri ráðstefnu sem haldin verður í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu...

Sjá nánar
17.11.2016

Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni veitt viðurkenning Íslenskrar málnefndar fyrir vefina Tímarit.is og Bækur.is Á málræktarþingi sem Íslensk málnefnd stóð fyrir þriðjudaginn 15....

Sjá nánar
09.11.2016

  Þriðjudaginn 8. nóvember var haldinn kynningarfundur um gagnasafnið Scopus í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu.Gestir fundarins hlýddu á kynningu Guillaume Warnan frá Elsevier á...

Sjá nánar
03.11.2016

Listaverkin í safninu koma úr ýmsum áttum. Verkið hér að ofan er Haustkvöld/Engjafólk eftir Gunnlaug Scheving1904-1972.  Sum verkin koma frá Landsbókasafni Íslands eða Háskólabókasafni frá...

Sjá nánar
29.10.2016

Þann 15. september síðastliðinn var málþing um opin vísindi í Þjóðarbókhlöðu. Málþingið var tekið upp og er hægt að horfa á...

Sjá nánar
25.10.2016

Í tilefni af aldarafmæli dr. Áskels Löve prófessors í grasafræði afhentu afkomendur hans Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni dagbækur sem Áskell hélt...

Sjá nánar
07.10.2016

Út er komin skýrsla um innleiðingu RDA-skráningarreglnanna á Íslandi frá 1. janúar 2015 til 20. maí 2016. Höfundur skýrslunnar er Magnhildur...

Sjá nánar
24.09.2016

  Sveinn Yngvi Egilsson, prófessor í íslenskum bókmenntum við Háskóla Íslands, heldur erindi í Þjóðarbókhlöðunni miðvikudaginn 5. október kl. 12 sem hann...

Sjá nánar
21.09.2016

Búið er að opna fyrir prufuaðgang á Háskólanetinu í tvo mánuði að tímaritum Royal Society of Chemistry „Gold journal package“ http://pubs.rsc.org/en/journals?key=title&value=current....

Sjá nánar
14.09.2016

Málþing 15. september kl. 15:00-17:40 - Opnun varðveislusafns opinvisindi.is Kl. 15:00 Setning og opnun vefs Ingibjörg Sverrisdóttir, landsbókavörður, Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni:...

Sjá nánar
08.09.2016

Í dag, þann 8. september er bókasafnsdagurinn og einnig alþjóðlegur Dagur læsis. Af því tilefni eru bækur gefnar og boðið upp...

Sjá nánar
07.09.2016

Ritverið er samvinnuverkefni ritveranna á Hugvísindasviði og Menntavísindasviði. Veitt er alhliða ráðgjöf við fræðileg skrif. Viðtalstímar í september: Mánud.        lokað Þriðjud.        10-13 Miðvikud.    13-16 Fimmtud.     12-16 Föstud.         13-16 Hægt...

Sjá nánar
04.08.2016

Grein um Manfreð Vilhjálmsson arkitekt Þjóðarbókhlöðu birtist í veftímaritinu T-RANSFER. Global Architecture Platform  http://www.transfer-arch.com . Greinina skrifaði Halldóra Arnardóttir.

Sjá nánar
29.06.2016

Þann 16. júní var opnuð sérsýning um geirfuglinn í Safnahúsinu við Hverfisgötu en í sérsýningarrými hússins skiptast á sýningar á vegum þeirra...

Sjá nánar
23.05.2016

Miðvikudaginn 18. maí afhenti Elisabet Björklund bréfasafn ömmu sinnar, Nönnu Boëthius, til handritasafns Landsbókasafns Íslands. Nanna var fyrri eiginkona Sigurðar Nordal....

Sjá nánar
17.05.2016

Tímaritið International Journal of Heritage Studies er nú aðgengilegt í rafrænum aðgangi á háskólanetinu frá og með árgangi 1997. International Journal of...

Sjá nánar
11.05.2016

  Hið íslenska bókmenntafélag 200 ára afmælissýning í Þjóðarbókhlöðu Fimmtudaginn 12. maí klukkan 14:00 var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af 200 ára...

Sjá nánar
03.05.2016

Áttaviti hefur verið útbúinn um Skemmuna og þar er m.a. að finna leiðbeiningar varðandi skil í Skemmuna, sjá: 

 

Sjá nánar
02.05.2016

Miðvikudaginn 4. maí mun Gunnar Örn Hannesson, sagnfræðingur og skjalavörður við Þjóðskjalasafn Íslands, flytja erindið „Um vatnsmerki í nokkrum íslenskum pappírsbréfum...

Sjá nánar
26.04.2016

Vakin er athygli á að eftirfarandi bókasöfn hafa gert stofnanasamning um aðgang að gagnasafninu Oxford Music Online: Landsbókasafn Íslands - HáskólabókasafnBókasafn HafnarfjarðarBókasafn...

Sjá nánar
22.04.2016

Föstudaginn 22. apríl kl. 16 var opnuð sýning á ljóðum Snorra Hjartarsonar í Þjóðarbókhlöðunni. Hún ber heitið Inn á græna skóga....

Sjá nánar
12.04.2016

Búið er að opna fyrir prufuaðgang á Háskólanetinu að tímaritum http://www.geoscienceworld.org/ og rafbókum http://ebooks.geoscienceworld.org/ frá GeoScience World. Um er að ræða...

Sjá nánar
11.04.2016

Aðalfundur IIPC (International Internet Preservation Consortium) á vegum Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns er hafinn á Radisson Blu Hotel Saga í Reykjavík....

Sjá nánar
01.04.2016

Miðvikudaginn 6. apríl mun Ingibjörg Eyþórsdóttir, doktorsnemi í íslenskum bókmenntum,  flytja erindið „Tvær sálmabækur úr hvelfingu Bókhlöðunnar – Lbs 524 4to...

Sjá nánar
17.03.2016

Eiríkur Rögnvaldsson prófessor spjallaði um opinn aðgang út frá sjónarmiði háskólakennara á ársfundi Landsaðgangs að rafrænum áskriftum sem var haldinn í fyrirlestrarsal...

Sjá nánar
04.03.2016

Hér á Landsbókasafni tóku þau Haukur Hallsteinsson Bára Steinunn Jónasdóttir og Kristin Søberg Henriksen hluta af sveinsprófi sínu í bókbandi. Þau voru...

Sjá nánar
04.03.2016

Í tengslum við sýningu í safninu í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska biblíufélags verður erindi í fyrirlestrasal safnsins miðvikudaginn...

Sjá nánar
02.03.2016

Verkefnavaka í Háskóla Íslands verður haldin í Þjóðarbókhlöðunni fimmtudaginn 3. mars 2016 kl. 17-22. Ritver Menntavísindasviðs, Ritver Hugvísindasviðs, Bókasafn Menntavísindasviðs, Náms- og...

Sjá nánar
22.02.2016

Miðvikudaginn 2. mars mun Jóhanna Þ. Guðmundsdóttir, skjalavörður á Þjóðskjalasafni Íslands flytja erindið „Bændur skrifa kóngi. Heimildasafn Landsnefndarinnar fyrri 1770–1771“ í...

Sjá nánar
12.02.2016

Mánudaginn 15. febrúar nk. mun vefurinn gegnir.is verða fluttur yfir í vefinn leitir.is og verður öllum þeim sem fara inn á...

Sjá nánar
05.02.2016

Nýjar þýðingar íslenskra bókmennta eru komnar í Íslandssafn. Höfundar eru m.a. Ragnar Jónsson, Yrsa Sigurðardóttir, Jón Kalman Stefánsson, Jón Gnarr, Þórarinn Leifsson, Kristín...

Sjá nánar
04.02.2016

Landskerfi bókasafna hf. eru á lista sem CreditInfo tekur saman yfir framúrskarandi fyrirtæki ársins 2015. 682 fyrirtæki uppfylltu þau skilyrði sem...

Sjá nánar
04.02.2016

Þann 27. janúar sl. var opnað fyrir 60 daga prufuaðgang að  The Digital Loeb Classical Library http://www.loebclassics.com sem er safn bókmennta...

Sjá nánar
01.02.2016

Miðvikudaginn 3. febrúar mun Þórunn Sigurðardóttir, sjálfstætt starfandi bókmenntafræðingur, flytja erindið „„Til uppvakningar bæði mér og öðrum út af mínu slysfelli“...

Sjá nánar
25.01.2016

Þarftu aðstoð við ritgerðaskrif, frágang heimilda, sniðmátið og margt fleira? Komdu þá og spjallaðu við okkur. Við erum í Þjóðarbókhlöðu mánudaga-fimmtudaga...

Sjá nánar
19.01.2016

18. janúar sl. hófst samvinna milli Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Hugvísindasviðs og Menntavísindasviðs Háskóla Íslands um ritver í Þjóðarbókhlöðu. Hugvísindasvið mun...

Sjá nánar
18.01.2016

Mennta- og menningarmálaráðherra, landsbókavörður og fulltrúi Sögu forlags undirrituðu nýlega samning um netbirtingarrétt af heildarútgáfum Íslendingasagna og þátta á dönsku, norsku...

Sjá nánar
14.01.2016

Nú stendur yfir þjóðarátak um söfnun á skjölum kvenna. Handritasafn Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Þjóðskjalasafn Íslands, Kvennasögusafn Íslands og héraðsskjalasöfn um...

Sjá nánar
18.12.2015

Fimmtudaginn 17. desember var undirritaður samstarfssamningur á milli Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Hins íslenska bókmenntafélags um sýningu í tilefni af 200...

Sjá nánar
04.12.2015

5. desember kl. 13-15 i Þjóðarbókhlöðu Jólafundur Kvennasögusafns og Kvenréttindafélags Íslands er helgaður minningu Önnu Sigurðardóttur og félagsskapnum Úurnar. Kvennasögusafn Íslands fagnar á...

Sjá nánar
30.11.2015

Miðvikudaginn 2. desember mun Kristín Bragadóttir, doktorsnemi í sagnfræði við Háskóla Íslands, halda erindið „Íslenskt fágæti í safni Willards Fiskes“ í...

Sjá nánar
19.11.2015

Þriðjudaginn 24. nóvember kl. 12.05 verða flutt tvö erindi um framúrstefnuljóð, prenttilraunir og bókverk á 20. öld í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu í...

Sjá nánar
18.11.2015

Prufuaðgangur er nú um stundir að gagnasafninu SPORTDiscus with Full Text sem vísar í og birtir greinar úr um 670 helstu...

Sjá nánar
16.11.2015

Þriðjudaginn 17. nóvember kl. 12.05 verða flutt tvö erindi um framúrstefnuljóð, prenttilraunir og bókverk á 20. öld í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu í...

Sjá nánar
16.11.2015

Fyrir réttum 20 árum ákvað ríkisstjórn Íslands, að tillögu menntamálaráðherra að 16. nóvember ár hvert, sem er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar, yrði...

Sjá nánar
Málþing um opinn aðgang að rannsóknargögnum 11. nóvember
05.11.2015

Opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum hefur borið hátt í umræðunni undanfarin ár.  Á Íslandi hafa háskólar s.s. Háskóli Íslands og Háskólinn á...

Sjá nánar
03.11.2015

Miðvikudaginn 4. nóvember mun Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í menningarsögu við Háskóla Íslands, halda erindið „Sparðatíningur. Berfættir sagnfræðingar og þekking“ í...

Sjá nánar
Háskólabókasafn 75 ára
02.11.2015

Þann 1. nóvember eru liðin 75 ár síðan Háskólabókasafn var stofnað. Aðalbygging Háskóla Íslands var vígð 17. júní 1940 og síðar...

Sjá nánar
27.10.2015

Velkomin á opnun sýningar í Þjóðarbókhlöðunni þriðjudaginn 27. október klukkan 17 í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá því...

Sjá nánar
13.10.2015

Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir setur ráðstefnuna sjá dagskrá 

Sjá nánar
07.10.2015

Minni, frásögn og munnleg saga Miðstöð munnlegrar sögu og Sagnfræðistofnun H.Í. efna til málþings í Þjóðarbókhlöðu 8. október kl. 14.00-16.30 með yfirskriftinni...

Sjá nánar
05.10.2015

Miðvikudaginn 7. október munu Halldóra Kristinsdóttir og Sigríður Hjördís Jörundsdóttir halda erindið „Á jaðri samfélagsins. Utangarðs í handritasafni“ í fyrirlestraröðinni Íslensk bóksaga sem...

Sjá nánar
02.10.2015

Í dag, föstudaginn 2. október, á öðrum degi Lestrarhátíðar í Reykjavík, verður haldið opið málþing um mögulega framtíð bóka á íslensku...

Sjá nánar
01.10.2015

Fimmtudaginn 1. október kl. 16-18 verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af starfslokum Trausta Valssonar, prófessors og útkomu starfsævisögu hans...

Sjá nánar
29.09.2015

Timon Oefelen, þjónustu- og þróunarstjóri hjá Springer verður með kynningu 29. september kl. 15 -16.30 í fyrirlestarsal Landsbókasafns Íslands. Fyrri hluti...

Sjá nánar
24.09.2015

Laugardaginn 26. september 2015 kl. 13 verður opnuð sýning á íslenskum biblíuútgáfum í Þjóðarbókhlöðu. Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns og Hins...

Sjá nánar
21.09.2015

Í vetur mun Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn standa að fyrirlestraröðinni Íslensk bóksaga í annað sinn. Markmið hennar er að búa til...

Sjá nánar
07.09.2015

Kl. 08:30 - ? Okkar geysivinsæla og rómaða gjafahlaðborð með bókum og kannski einhverju öðru. Kl. 11:00-11:30  Landsbókasafn Íslands myndband Kl. 11:30-12:00  Þjóðarbókhlaða (fyrstu...

Sjá nánar
31.08.2015

Í september verður prufuaðgangur á háskólanetinu að rafbókum í lögfræði frá University Press Scholarship Online. Um er að ræða um 1400 titla frá ýmsum háskólaútgáfum.  Notið...

Sjá nánar
27.08.2015

Í dag afhenti Stefán Pálsson, fyrir hönd Vinafélags Vestur-Sahara,  Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni  bækur að gjöf.  Bækurnar fjalla um sögu og...

Sjá nánar
Spegillinn
10.07.2015

Í framhaldi af breytingu á almennum hegningarlögum sem samþykkt var á Alþingi 2. júlí 2015 hefur Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn opnað...

Sjá nánar
Börn skrifa
03.07.2015

Fáein handrit og bréf barna eru varðveitt í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og voru á sýningu í forsal Íslandssafns á...

Sjá nánar
Bókagjöf frá taílenska sendiráðinu
26.06.2015

Morakot Janemathukorn, fulltrúi taílenska sendiráðsins á Íslandi með aðsetur í Kaupmannahöfn, heimsótti safnið 19. júní síðastliðinn ásamt Önnu M.Þ. Ólafsdóttur, sem...

Sjá nánar
12.05.2015

Laugardaginn 16. maí 2015 verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Jafnframt verður opnaður vefur...

Sjá nánar
07.05.2015

Málþing 9. maí til kynningar á niðurstöðum rannsókna sem unnar hafa verið innan fjögurra stórra rannsóknaverkefna styrkt af Rannsóknasjóði á árunum...

Sjá nánar
Flett ofan af fortíðinni
04.05.2015

Miðvikudaginn 6. maí mun Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur flytja erindið „Flett ofan af fortíðinni. Leit að handritum kvenna“ í fyrirlestrarröðinni Íslensk bóksaga í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu...

Sjá nánar
Minni heimsins á safninu þínu?
29.04.2015

Landsnefnd Íslands um minni heimsins auglýsir eftir fyrstu tilnefningum til skráningar á Landsskrá Íslands. Tilgangur UNESCO með verkefninu Minni heimsins (Memory...

Sjá nánar
28.04.2015

Á háskólanetinu er nú prufuaðgangur að 4000 rafbókum Bloomsbury Collections sem stendur til 1.maí. Þar má meðal annars finna nýjustu rannsóknir á sviði...

Sjá nánar
20.04.2015

Alþjóðleg ráðstefna um Spánverjavígin er í Þjóðarbókhlöðu er í Þjóðarbókhlöðu mánudaginn 20. og þriðjudaginn 21. apríl í samstarfi Baskavinafélagsins við Gipuzkoa-hérað,...

Sjá nánar
16.04.2015

Tímamót í Evrópusögu: Horft til áranna 1814 og 1815Félag um átjándu aldar fræði heldur málþingí Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð,laugardaginn 18....

Sjá nánar
14.04.2015

Vekjum athygli á að Maney Publishing veitir opinn aðgang að 43 tímaritum í fornleifafræði og skyldum greinum næstu tvær vikurnar 13.-26....

Sjá nánar
Vegleg gjöf frá Mannréttindaskrifstofu Íslands
13.04.2015

Fimmtudaginn 9. apríl afhenti Mannréttindaskrifstofa Íslands Landbókasafni/Þjóðarbókhlöðu bókasafn sitt að gjöf. Frá stofnun skrifstofunnar hefur bókasafnið verið í uppbyggingu og margir...

Sjá nánar
26.03.2015

Niðurstöður Enumerate-könnunarinnar á stafrænu efni menningarstofnana 2014 Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur tekið saman niðurstöður úr Enumerate, evrópskri könnun um stafrænan safnkost...

Sjá nánar
25.03.2015

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn auglýsir laust starf fagstjóra upplýsingaþjónustu. Faghópurinn veitir háskólasamfélaginu og gestum safnsins fjölþætta upplýsingaþjónustu með fræðslu og leiðsögn um...

Sjá nánar
24.03.2015

Eftirfarandi tímarit voru nýlega tekin í áskrift og eru opin notendum á háskólanetinu og í tölvum Þjóðarbókhlöðu. Þau eru aðgengileg eins og...

Sjá nánar
19.03.2015

Þjóðarátaki hleypt af stokkunum í dag 19. mars kl. 11 í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar Nú í ár fagna landsmenn 100 ára afmæli kosningaréttar...

Sjá nánar
12.02.2015

Á háskólanetinu er nú prufuaðgangur að 4000 rafbókum Bloomsbury Collections sem stendur til 1.maí. Þar má meðal annars finna nýjustu rannsóknir á sviði...

Sjá nánar
11.02.2015

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþingundir yfirskriftinniNýjar rannsóknir á þjóðtrú Íslendinga á seinni öldum í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð,laugardaginn 14....

Sjá nánar
10.02.2015

Laugardaginn 9. febrúar voru tvær sýningar opnaðar í safninu og haldið málþing um Hafstein Guðmundsson. Flutt voru átta erindi auk þess sem...

Sjá nánar
06.02.2015

Laugardaginn 7. febrúar kl. 13–16 verður haldið í Þjóðarbókhlöðu málþing um Hafstein Guðmundsson og opnuð sýning um lífsstarf hans. Jafnframt verður opnuð...

Sjá nánar
02.02.2015

Fimmtudaginn 5. febrúar klukkan 12.00–13.00 mun Landsbókasafn Íslands - Háskólabóksafn bjóða nemendum og starfsfólki Háskóla Íslands upp á námskeið í heimildaskráningarforritinu...

Sjá nánar
26.01.2015

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn heldur fræðslufund um heimildaleit í fundarsal Þjóðarbókhlöðunnar fimmtudaginn 29. janúar klukkan 12:00-13:00. Fundurinn er í samvinnu við...

Sjá nánar
21.01.2015

Sunnudaginn 25. janúar lýkur sýningunni Á aðventu 1994 við Íslandssafn. Þá lýkur líka örsýningu þar um þýðingar á bókum Arnalds Indriðasonar og...

Sjá nánar
13.01.2015

Fram til loka mars-mánaðar er aðgangur á landsvísu að heildartextum 330 rafrænna tímarita Cambridge University Press frá árinu 2010 til dagsins í dag. Tímaritin...

Sjá nánar
12.01.2015

Á tuttugu ára af mæli Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns 1. desember 2014 var opnað fyrir aðgang að íslenskri bókaskrá til 1844...

Sjá nánar
29.12.2014

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn tekur þátt í viðburðum tengdum 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna með veglegri sýningu sem verður opnuð 16....

Sjá nánar
03.12.2014

Í tilefni af því að 20 ár eru liðin frá opnun Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðunni voru opnaðar tvær sýningar...

Sjá nánar
03.12.2014

Fjölskylda Jóns Rúnars Gunnarssonar háskólakennara hefur fært Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni veglega bókagjöf úr safni hans. Jón stundaði nám í Tékkóslóvakíu,...

Sjá nánar
28.11.2014

Föstudaginn 21. nóvember samþykkti Bill & Melinda Gates sjóðurinn stefnu um opinn aðgang sem varðar allar rannsóknir sem hljóta styrk úr...

Sjá nánar
26.11.2014

Ný stjórn safnsins kom saman á fundi í dag. Hana skipa Ágústa Guðmundsdóttir, sem er formaður, Elín Soffía Ólafsdóttir og Eiríkur...

Sjá nánar
24.11.2014

Miðvikudaginn 26. nóvember stendur Lbs-Hbs fyrir námskeiði í Endnote í samvinnu við Ritver Hugvísindasviðs. Námskeiðið verður haldið í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðunnar kl....

Sjá nánar
28.10.2014

Blái skjöldurinn á Íslandi formlega stofnaður. Landsnefnd Bláa skjaldarins var formlega stofnuð 24. október á degi Sameinuðu þjóðanna á Þjóðminjasafni Íslands. Þar...

Sjá nánar
17.10.2014

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Lof og last um Ísland og Íslendinga á átjándu og nítjándu öld...

Sjá nánar
16.10.2014

Október er mánuður Bleiku slaufunnar, árveknis- og fjáröflunarátaks Krabbameinsfélags Íslands gegn krabbameinum hjá konum. Í tilefni þess klæddust ýmsir starfsmenn Þjóðarbókhlöðu...

Sjá nánar
01.10.2014

ÁTTAVITINN er nýr valkostur í vinstri dálki á vef safnsins.  Honum er m.a. ætlað að vísa veginn að heppilegum hjálpargögnum við...

Sjá nánar
29.09.2014

Í tilefni af Alþjóðadegi þýðenda 30. september og Evrópska tungumáladeginum 26. september viljum við vekja athygli  á nokkrum  mikilvægum gagnasöfnum sem...

Sjá nánar
Íslensk bóksaga
29.09.2014

Fyrirlestraröð í Þjóðarbókhlöðu 2014-2015 Í vetur mun Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn standa að fyrirlestraröðinni Íslensk bóksaga. Markmið hennar er að búa til...

Sjá nánar
24.09.2014

Þriðjudaginn 23. september afhentu Samtökin '78 námsbraut í kynjafræði og Landsbókasafni íslands – Háskólabókasafni bókagjöf við athöfn í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu. Afhendinguna...

Sjá nánar
23.09.2014

Í dag, þriðjudag 23. september, klukkan 15:30, á Alþjóðadegi tvíkynhneigðra, afhenda Samtökin ´78 námsgreininni kynjafræði við Háskóla Íslands hluta bókasafns síns...

Sjá nánar
15.09.2014

Fimmtudaginn 11. september var opnuð í Þjóðarbókhlöðunni sýning í tilefni þess að 400 ár eru liðin frá fæðingu sálmaskáldsins Hallgríms Péturssonar....

Sjá nánar
11.09.2014

Kynningar á vegum safnsins eru komnar á fullt skrið.  Um er að ræða  Frumkynningar þar sem aðstaða og þjónusta safnsins er kynnt...

Sjá nánar
08.09.2014

Bókasafnsdagurinn er í dag, 8. september. Í tilefni dagsins bjóðum við upp  á bókahlaðborð með ýmsu góðgæti. Starfsmenn og jafnvel gestir bregða hugsanlega...

Sjá nánar
Bókagjöf á minningardegi fórnarlambanna
25.08.2014

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor hefur afhent Þjóðarbókhlöðunni bókagjöf frá RNH, Rannsóknarsetri um nýsköpun og hagvöxt, í tilefni minningardags fórnarlamba alræðisstefnunnar í...

Sjá nánar
22.08.2014

Þann 22. ágúst var undirritaður samstarfssamningur við Miðstöð íslenskra bókmennta sem miðar að því að safna sem ítarlegustum upplýsingum um útgáfu...

Sjá nánar
15.08.2014

Um þessar mundir eru liðin 50 ár frá því útgáfufyrirtækið SG-hjómplötur var stofnað. Af því tilefni hefur verið sett upp lítil...

Sjá nánar
08.08.2014

Allir litir regnbogans í bókum á safninu á Hinsegin dögum. 

Af því tilefni höfum við stillt út ýmsum litríkum bókum.

Sjá nánar
05.08.2014

Í dag, 5. ágúst, er síðasti dagur sýningarinnar Norrænt bókband 2013. Að þessu sinni eru þátttakendur 80, þar af 13 Íslendingar...

Sjá nánar
28.07.2014

Frá og með deginum í dag, 28. júlí, mun Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn birta valdar fyrirsagnir úr íslenskum dagblöðum frá því...

Sjá nánar
Sýning á handritum Árnastofnunar
15.07.2014

í tilefni af ráðstefnu New Chaucer Society Í tilefni af alþjóðlegri ráðstefnu New Chaucer Society verður sérstök sýning á handritum í vörslu...

Sjá nánar
14.07.2014

Sýning á handritum í vörslu Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.  Í tilefni af alþjóðlegri ráðstefnu New Chaucer Society verður sérstök sýning...

Sjá nánar
02.07.2014

Ársskýrsla safnsins fyrir árið 2013 er komin á vefinn og hægt að nálgast hér. Þar er að finna ítarlegar upplýsingar um...

Sjá nánar
01.07.2014

Sumarsýning handritasafns í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni Opnuð hefur verið í safninu sýningin Pappírshandrit og skinnblöð. Um er að ræða sumarsýningu á vegum...

Sjá nánar
03.06.2014

Fimmtudaginn 5. júní kl. 16.00 verður opnuð sýning um franska landkönnuðinn Yves-Joseph de Kerguelen í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni. Á sýningunni...

Sjá nánar
22.05.2014

Michel Butor og vinir – sýning í Þjóðarbókhlöðu í samstarfi við Listahátíð mánudag 26. maí kl. 16 Opnuð verður sýning í Þjóðarbókhlöðu...

Sjá nánar
19.05.2014

Alþjóðleg ráðstefna um Dewey-flokkunarkerfið verður haldin í fyrirlestrarsal Þjóðarbókhlöðu þann 22. maí næstkomandi. Yfirskrift ráðstefnunnar er: Dewey-flokkunarkerfið - trending DDC topics in...

Sjá nánar
14.05.2014

Nú líður að lokum sýningarinnar Frá hjara veraldar - Melitta Urbancic –í útlegð frá Austurríki á Íslandi, og einnig sýninga um...

Sjá nánar
08.05.2014

Norrænt bókband 2013 Föstudaginn 2. maí 2014 var opnuð í Þjóðarbókhlöðunni sýningin Norrænt bókband 2013. Við opnun sýningarinnar fluttu ávörp þau Svanur...

Sjá nánar
30.04.2014

Verið velkomin á opnun sýningarinnar ´Norrænt bókband 2013´ í Þjóðarbókhlöðu fimmtudaginn 2. maí  kl. 16:00.

 

Sjá nánar
25.04.2014

Safnahúsið hefur fengið sitt fyrra nafn aftur og opnað fésbókarsíðu. Unnið er að nýrri grunnsýningu í samstarfi nokkurra safna og verður...

Sjá nánar
10.04.2014

Minnum á prufuaðgang að 19 tímaritumum safnafræði frá  Maney Publishing's - Conservation & Museum Studies sem opinn er notendum á háskólanetinu til 5....

Sjá nánar
04.04.2014

Opnuð verður sýning í Þjóðarbókhlöðu á bókverkum Michels Butor og tólf listamanna á Listahátíð í Reykjavík mánudaginn 26 maí. Michel Butor...

Sjá nánar
04.04.2014

Þann 2. apríl, undirrituðu Ingibjörg Sverrisdóttir landsbókavörður fyrir hönd Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Hjörtur Hjartarson fyrir hönd Ljóðvega samstarfssamning um...

Sjá nánar
20.03.2014

Ársfundur Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum verður haldinn í fyrirlestrarsal Landsbókasafns íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, fimmtudaginn 20....

Sjá nánar
Austurríski sendiherrann í heimsókn
18.03.2014

Dr. Ernst-Peter Brezovsky, sendiherra Austurríkis, með aðsetur í Kaupmannahöfn, skoðaði sýninguna Á hjara veraldar 13. mars s.l. ásamt aðstandendum Melittu Urbancic,...

Sjá nánar
Mikill áhugi á Melittu Urbancic
12.03.2014

Laugardaginn 8. mars var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni til heiðurs skáldkonunni, myndhöggvaranum og leikkonunni Melittu Urbancic. Málþing um ævi og verk...

Sjá nánar
10.03.2014

Næstu þrjá mánuði eða til og með 5. júní  verða 19 tímarit frá  Maney Publishing's - Conservation & Museum Studies opin...

Sjá nánar
Frá hjara veraldar
06.03.2014

Málþing og sýning til heiðurs Melittu Urbancic Laugardaginn 8. mars 2014 verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni til heiðurs skáldkonunni, myndhöggvaranum og...

Sjá nánar
06.03.2014

Við verðum með tvær kynningar í fyrirlestrarsal í dag.. ProQuest kl. 11:50-12:10 og EndNote kl. 12:15-12:45. Við mælum með því að fólk...

Sjá nánar
Nína Tryggvadóttir - aldarminning
26.02.2014

Velkomin á opnun sýningar í tilefni af 100 ára minningu listakonunnar (1913-1968) í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu fimmtudaginn 27. febrúar kl. 15. 100 ár...

Sjá nánar
25.02.2014

Ný reglugerð um Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn nr. 170/2014 hefur verið birt í Stjórnartíðindum. Reglugerðin er í 17 liðum og er...

Sjá nánar
20.02.2014

Sendiráð Svía á Íslandi færði Háskóla Íslands veglega gjöf á dögunum, en það er stórvirkið „The Linneus Apostles“ sem fjallar um...

Sjá nánar
20.02.2014

Í dag fimmtudaginn 20. febrúar kl 11:50-12:10 verður í fyrirlestrasal safnsins kynning á gagnasafninu Web of Science sem fékk nýtt viðmót í byrjun...

Sjá nánar
16.02.2014

Upplýsingaþjónusta safnsins  býður upp á stefnumót á Háskólatorgi kl. 11:30-13:30 næstu þriðjudaga,  þ.e.  18. feb., 25. feb., og 4. mars. Við viljum...

Sjá nánar
13.02.2014

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Hagir kvenna á átjándu og nítjándu öld í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæðlaugardaginn 15....

Sjá nánar
Kver Elku Björnsdóttur
06.02.2014

Í lok janúar barst handritasafni kver með hendi Elku Björnsdóttur (1881-1924) sem ber titilinn "Ýmislegt ljóðmæli." Í kverinu má finna uppskrift...

Sjá nánar
„sannarlegt evangelium fyrir qvennþjóðina“
06.02.2014

Bréf Jóns Thoroddsen skálds og sýslumanns Nýlega bárust handritasafni nokkur bréf úr fórum Elínar Jónsdóttur (1841-1934), dóttur Jóns Thoroddsens skálds og sýslumanns...

Sjá nánar
29.01.2014

Næstu þrjá mánuði verður prufuaðgangur að tímaritinu Astronomy & Astrophysics opinn notendum á háskólanetinu. Aðgangur er að tímaritinu frá og með árinu...

Sjá nánar
17.01.2014

Nýtt leitarviðmót hefur verið tekið í notkun hjá Web of Science sem er eitt þeirra gagnasafna sem eru  í landsaðgangi.  Þar...

Sjá nánar
20.12.2013

Jólagjöf handritasafns Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns til landsmanna er rafræn handritaskrá um handrit sem hafa borist handritasafni á árunum 1964–2013. Í...

Sjá nánar
13.12.2013

Fimmtudaginn 12. desember var undirritaður samstarfssamningur um efni tengt Steini Steinarr á milli Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og Steinshús ses –...

Sjá nánar
Stefna safnsins 2013 – 2017
09.12.2013

Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn hefur gefið út bækling sem skýrir stefnu safnsins 2013-1017. Í upphafi árs 2013 hófst að nýju stefnumótunarvinna í...

Sjá nánar
05.12.2013

Á milli frænda: Ráðstefna um þýðingar á milli norsku og íslensku   Athugið að vegna forfalla verða breytingar á dagskránni hér á eftir...

Sjá nánar
29.11.2013

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn var opnað 1. desember 1994. Í tilefni af afmæli safnsins í ár verða kynntar nýjungar í vefsafninu,...

Sjá nánar
Málþing um Wikipediu
29.11.2013

Í tilefni af 10 ára afmæli íslenska hluta Wikipediu verður haldið stutt málþing um frjálsa alfræðiritið sem slegið hefur í gegn...

Sjá nánar
Danskt-íslenskt gagnasafn
26.11.2013

Föstudaginn 22. nóvember var undirritað samkomulag um danskt-íslenskt gagnasafn, DAN-ÍS, í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni í samstarfi við Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur...

Sjá nánar
Dagur íslenskrar tungu
15.11.2013

Við minnum á dag íslenskrar tungu 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Á annarri hæð safnsins hefur verið sett upp sýning...

Sjá nánar
14.11.2013

Í dag skrifuðu Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður og Andrés Úlfur Helguson, afkomandi Tryggva Magnússonar, undir samning um afhendingu á teikningum Tryggva...

Sjá nánar
05.11.2013

Frá skruddum til skýja – Rannsóknir í bókasafns- og upplýsingafræði           8. nóvember 2013 - 9:00 til 15:30 í fyrirlestrasal á 2. hæð...

Sjá nánar
01.11.2013

 heldur málþing laugardaginn 2. nóvember 2013 í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu á 2. hæð undir yfirskriftinni Um sögulegar skáldsögur sem gerast á sautjándu og...

Sjá nánar
Fyrsti íslenski tölvuleikurinn
16.10.2013

Þann 14. október 2013 afhenti Bjarki Þór Jónsson Landsbókasafninu tölvuleikinn Sjóorrusta. Leikurinn er talinn vera fyrsti íslenski tölvuleikurinn sem seldur var...

Sjá nánar
10.10.2013

Sýningin Einkaútgáfur, örforlög og annars konar miðlun frá 1977 til samtímans verður opnuð í anddyri Þjóðarbókhlöðu, föstudaginn 11. október 2013 kl. 15:00 Við opnunina munu skáldin Sjón,...

Sjá nánar
08.10.2013

Handritasafn verður lokað eftir hádegi á fimmtudag og allan föstudag vegna ráðstefnunnar „Heimur handritanna“. Ef gestir vilja skoða handrit þessa daga...

Sjá nánar
04.10.2013

Á mánudaginn kemur hefur göngu sína þáttur á Rás 1 í umsjón meistaranema í sagnfræði við Háskóla Íslands sem nefnist Sagan...

Sjá nánar
01.10.2013

Vegna mikillar aðsóknar hefur verið ákveðið að framlengja sýninguna Utangarðs? til næsta sunnudags, 6. október. Verið velkomin!

http://landsbokasafn.is/index.php/news/526/15/Utangards

Sjá nánar
30.09.2013

Í tilefni af degi þýðenda 30. september viljum við minna á gagnasafnið 'Communication & Mass Media Complete' sem vísar m.a. í efni 750...

Sjá nánar
Frásagnir minninganna með Þórarni Eldjárn
18.09.2013

Listir og menning sem meðferð við Alzheimers sjúkdómnum Fimmtudaginn 19. september 2013, kl 15-17 verður kynnt bókin Frásagnir minninganna með Þórarni...

Sjá nánar
11.09.2013

fyrirlestur dr. Andreja Valic Zver í fundarsal Þjóðarbókhlöðu mánudaginn 16. september Allir eru velkomnir á opinn fyrirlestur dr. Andreja Valic Zver í...

Sjá nánar
06.09.2013

Bókasafnsdagurinn verður haldinn í þriðja sinn á Íslandi mánudaginn 9. september. Að þessu sinni er dagurinn tengdur degi læsis sem er...

Sjá nánar
30.08.2013

Mennta- og menningarmálaráðherra, Illugi Gunnarsson, heimsótti safnið þriðjudaginn 27. ágúst ásamt Sigríði Hallgrímsdóttur aðstoðarmanni sínum. Með í för voru Ásta Magnúsdóttir...

Sjá nánar
Heimskommúnisminn og Ísland
21.08.2013

Sýning og fyrirlestrar í Þjóðarbókhlöðu föstudaginn 23. ágúst 16–18 Föstudaginn 23. ágúst 2013 kl. 16-18, verður opnuð í Þjóðarbókhlöðu sýningin Heimskommúnisminn og...

Sjá nánar
05.07.2013

Ársskýrsla safnsins 2012 hefur verið sett á vefinn ásamt útdrætti á ensku. Skýrslan er með svipuðu sniði og undanfarið en alltaf...

Sjá nánar
04.07.2013

Landskerfi bókasafna hf. (LB) og Rekstrarfélag Sarps (RS) hafa gengið frá þjónustusamningi sem gildir til tveggja ára frá og með 1....

Sjá nánar
Bókagjöf frá Filippseyjum
25.06.2013

Sendiherra Filippseyja á Norðurlöndum Bayani S. Mercado kom í heimsókn 21. júní, ásamt Maríu Priscillu Zanoria ræðismanni Filippseyja á Íslandi. Þau...

Sjá nánar
11.06.2013

Í gær voru liðin hundrað og þrjátíu ár frá fæðingu Páls Eggerts Ólasonar en hann mótar sýn okkar á fortíðina enn...

Sjá nánar
10.06.2013

Í morgun var 10.000. skjalið skráð í safn Háskóla Íslands í Skemmunni. Lokaritgerðir nemenda við háskólann hafa verið skráð í Skemmuna...

Sjá nánar
06.06.2013

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn gerðist nýlega aðili að Evrópuverkefni sem ber yfirskriftina “Europeana – Newspapers”. Tilgangur verkefnisins er að safna saman...

Sjá nánar
31.05.2013

Bjarni M. Gíslason (1908–1980) fæddist að Stekkjarbakka í Tálknafirði þar sem hann var til sjós frá fermingu til rúmlega tvítugs. Bjarni...

Sjá nánar
31.05.2013

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur innleitt alþjóðlegt númerakerfi fyrir nótur og nótutengda útgáfu, ISMN, International Standard Music Number. ISMN kerfið er...

Sjá nánar
29.04.2013

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Af raunvísindum fyrr á öldum í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð, laugardaginn...

Sjá nánar
24.04.2013

Lagadeild hefur fengið aðgang að gagnasafninu Westlaw UK - Westlaw International og er það opið notendum  á háskólanetinu. 
Þar er að finna margvíslegar lagaheimildir, lög, reglugerðir,...

Sjá nánar
18.04.2013

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hefur safnað markvisst íslenskum vefsíðum allt frá haustinu 2004. Vefsafnið okkar er miklu ítarlegra hvað varðar íslenskt...

Sjá nánar
17.04.2013

Málþing um Eirík Magnússon bókavörð í Cambridge (1833-1913) í Þjóðarbókhlöðu laugardag 20. apríl 2013 kl. 14-16:30. Laugardaginn 20. apríl 2013 kl. 14-16:30...

Sjá nánar
26.03.2013

Evrópska menningargáttin Europeana hefur nú fengið nýtt viðmót sem á að auðvelda notendum aðgang að stafrænum endurgerðum safna um alla Evrópu....

Sjá nánar
22.03.2013

Ársfundur Landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum verður haldinn í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Arngrímsgötu 3, 107 Reykjavík, föstudaginn 22....

Sjá nánar
12.03.2013

Í marsmánuði er opinn aðgangur að gagnasafninu Orlando: Women's Writing in the British Isles from the Beginnings to the Present' Þar er að...

Sjá nánar
20.02.2013

Miðvikudaginn 20. febrúar afhenti Björn Þ. Axelsson Biblíu sem var eitt sinn í eigu Elku Björnsdóttur, verkakonu í Reykjavík, en dagbækur...

Sjá nánar
20.02.2013

Þann 24. janúar var haldið upp á að formlega er lokið samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Alþýðuhúss Reykja­víkur ehf. og Styrktarsjóðs...

Sjá nánar
15.02.2013

Í sumar kom út hjá forlaginu Elsevier í Oxford átta binda fræðsluverk, Comprehensive Renewable Energy, um endurnýjanlega orku. Verkið spannar alla...

Sjá nánar
13.02.2013

Laugardaginn 16. febrúar í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu. Sjúkdómar og lýðheilsa á átjándu og nítjándu öld Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni Sjúkdómar...

Sjá nánar
01.02.2013

Sýning um matar- og veitingahúsamenningu í Reykjavík á fyrri hluta 20. aldar verður opnuð í Þjóðarbókhlöðu á safnanótt, kl. 20 þann...

Sjá nánar
30.01.2013

Fimmtudaginn 31. janúar  kl. 10:30 flytur Bragi Þ. Ólafsson fyrirlestur um þjóðsagnahandrit Jóns Árnasonar í fyrirlestrasal safnsins en nú stendur yfir sýning...

Sjá nánar
17.01.2013

Á vef Evrópubókasafnsins er að finna nýja vefsýningu sem dregur fram stafrænar endurgerðir efnis sem tengist framþróun vísindanna á 19. og...

Sjá nánar
11.01.2013

Landsaðgangur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum – hvar.is samdi nýlega  við Springer forlagið um kaup á nýjum rafbókum. Þegar er kominn...

Sjá nánar
14.12.2012

Í lok nóvember afhenti Pétur Gunnarsson rithöfundur handrit og drög að skáldsögu sinni, Punktur punktur komma strik. Sagan kom fyrst út...

Sjá nánar
12.12.2012

Miðvikudaginn 12. desember 2012 kl 15.30 verður opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá...

Sjá nánar
10.12.2012

Þann 6. desember s.l. afhenti Félag bókagerðarmanna Lbs-Hbs svokallað Bókbindarasafn til eignar. Í því eru bækur sem eru handbundnar af hinum...

Sjá nánar
06.12.2012

Þann 30. nóvember síðastliðinn, í tilefni af 18 ára afmæli safnsins, voru tveir nýir vefir formlega opnaðir: Söguleg Íslandskort og Þýðingar...

Sjá nánar
14.11.2012

Í tilefni af degi íslenskrar tungu, 16. nóvember, vekjum við athygli á að ýmsar upplýsingar á vefnum Jonashallgrimsson.is hafa verið uppfærðar.  Þar á...

Sjá nánar
12.11.2012

Vefur útgáfufyrirtækisins Springer hefur fengið nýtt viðmót en þar eru tæplega 1400 rafræn tímarit opin  á landsvísu. Eigið svæði notenda „MySpringerLink“ í eldra viðmóti  flyst...

Sjá nánar
08.11.2012

Miðvikudaginn 7. nóvember heimsótti safnið hópur fyrrverandi forstöðumanna ríkisstofnana og kynnti sér starfsemina. Hópurinn heimsótti Tón- og myndsafn, Íslandssafn, Handritasafn og...

Sjá nánar
30.10.2012

Minnum á opinn prufuaðgang fyrir notendur á háskólanetinu að eftirfarandi gögnum: Cambridge Books Online. Aðgangur að rafbókum frá Cambridge og fleiri þekktum...

Sjá nánar
15.10.2012

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur undirritað Berlínaryfirlýsinguna um opinn aðgang. Þar með staðfestir safnið stefnu sína varðandi opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum...

Sjá nánar
12.10.2012

Upplýsingasíðu Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns um opinn aðgang, openaccess.is, hefur verið lokað tímabundið. Fræðast má um opinn aðgang á eftirfarandi síðum: http://www.opinnadgangur.is (Íslensk...

Sjá nánar
10.10.2012

Í október er prufuaðgangur að University Publishing Online sem veitir aðgang að rafrænum bókum frá Cambridge útgáfunni og fleiri þekktum fræðiritaútgáfum....

Sjá nánar
03.10.2012

Norræn ráðstefna um millisafnalán verður haldin á Hótel Nordica dagana 3.-5. október. Síðastliðin 20 ár hafa norrænir bókaverðir fundað annað hvert...

Sjá nánar
29.12.2008

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn óskar öllum landsmönnum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs með þökk fyrir það liðna. Jólasveinar eiga sér...

Sjá nánar
15.09.2008

BÓKASAFNSDAGUR (opið hús) verður í Þjóðarbókhlöðu, Bókasafni Háskóla Íslands, þriðjudaginn 16. september kl. 13:00 -16:00. Við bjóðum upp á stuttar kynnisferðir...

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall