Handritaskrár

A. Prentaðar skrár

Prentaðar skrár handritasafns liggja frammi á lestrarsal safnsins: Þrjú aðalbindi gefin út 1918–1937 og fjögur aukabindi gefin út á tímabilinu 1947–1996. Þessar skrár hafa einnig verið myndaðar og eru aðgengilegar á www.bækur.is.  

Til að auðvelda leit í handritaskránum hafa verið útbúin ritvinnsluskjöl með Nafnaskrá og Efnisskrá allra bindanna. Númerin skránum vísa í raðnúmer en ekki safnmörk.

Hér eru tenglar inn í skrárnar eftir raðnúmerunum:

  1-351, 352-2365, 2366-4726,
  4727-4893, 4894-5543, 5544-6063,
  6064-6161, 6162-6668, 6669-7650,
  7651-7662, 7663-7779, 7780-7939,
  7940-8012, 8013-8490, 8491-8600

  i 1-81, i 82-560, i 561-962
  ii 1-110, ii 111-697, ii 698-1210
  iii 1-116, iii 117-897, iii 898-1303
  iv 1-220, iv 221-833, iv 834-1490

Hér eru tenglar inn í bindin eftir safnmörkum:

Lbs 1-372 fol:                    1. bindi, raðnúmer 1-351
Lbs 373-445 fol:                3. bindi, raðnúmer 7940-8012
Lbs 446-524 fol:                Aukabindi i, raðnúmer ii 1-81
Lbs 525-634 fol:                Aukabindi ii, raðnúmer ii 1-110
Lbs 635-750 fol:                Aukabindi iii, raðnúmer iii 1-116
Lbs 751-970 fol:                Aukabindi iv, raðnúmer iv 1-220

Lbs 1-2029 4to:                 1. bindi, raðnúmer 352-2365
Lbs 2030-2500 4to:           3. bindi, raðnúmer 8013-8490
Lbs 2501-2979 4to:           Aukabindi i, raðnúmer i 82-560
Lbs 2980-3566 4to:           Aukabindi ii, raðnúmer ii 111-697
Lbs 3567-4347 4to:           Aukabindi iii, raðnúmer iii 117-897
Lbs 4348-4960 4to:           Aukabindi iv, raðnúmer iv 221-833

Lbs 1-2344 8vo:                2. bindi, raðnúmer 2366-4726
Lbs 2345-2454 8vo:          3. bindi, raðnúmer 8491-8600
Lbs 2455-2856 8vo:          Aukabindi i, raðnúmer i 561-962
Lbs 2857-3369 8vo:          Aukabindi ii, raðnúmer ii 698-1210
Lbs 3370-3775 8vo:          Aukabindi iii, raðnúmer iii 898-1303
Lbs 3776-4432 8vo:          Aukabindi iv, raðnúmer iv 834-1490

JS 1-172 fol:                     2. bindi, raðnúmer 4727-4893
JS 1-650 4to:                    2. bindi, raðnúmer 4894-5543
JS 1-520 8vo:                   2. bindi, raðnúmer 5544-6063 

ÍB 1-110 fol:                     2. bindi, raðnúmer 6064-6161
ÍB 1-520 4to:                    2. bindi, raðnúmer 6162-6668
ÍB 1-980 8vo:                   3. bindi, raðnúmer 6669-7650

ÍBR 1-12 fol:                   3. bindi, raðnúmer 7651-7662
ÍBR 1-117 4to:                3. bindi, raðnúmer 7663-7779
ÍBR 1-160 8vo:                3. bindi, raðnúmer 7780-7939

Skinnblöð í handritasafni, skráð í aukabindi ii

Lbs fragm. 1-81                
JS fragm. 1-20 

Fornbréf á skinni í handritasafni, skráð í aukabindi ii

Lbs dipl. 1-42
JS dipl. 1-40

Nánari leiðbeiningar um notkun skránna má finna hér.

Rafræn handritaskrá 1964-2013, bráðabirgðaútgáfa af skrá yfir handrit úr aðfangaskrá.

B. Sérefnisskrár

Ýmsar sérskrár um handrit og skjöl eru aðgengilegar notendum á sal. Nokkrar þeirra eru einnig aðgengilegar á netinu. Þessi upptalning er ekki tæmandi.
1. Skrá um eiginhandarhandrit. – Spjaldskrá í handritasafni.
2. Kvæðaskrá. – Spjaldskrá í handritasafni.
3. Skrá um aldur handrita í Landsbókasafni
4. Skrá yfir bréfasöfn í handritasafni
5. Bréfaskrá: bréfritarar og viðtakendur. – Spjaldskrá í handritasafni.
6. Skrá yfir málfræðihandrit. – Fjölrit.

C. Leiðarvísar yfir skjala- og handritasöfn

Hér eru birtir leiðarvísar yfir skjala- og handritasöfn einstaklinga og stofnana. Þetta er viðbót við það sem er nú þegar í prentuðum skrám. Leiðarvísarnir verða fyrst um sinn á PDF sniði og kunna að taka breytingum eftir því sem lýsing á gögnum verður ítarlegri. Uppruni og framsetning leiðarvísanna er mismunandi en markmiðið er að gera upplýsingarnar aðgengilegar frá einum stað. Listinn er byggður upp á eftirfarandi hátt. Fyrst kemur nafn skjalamyndara. Þá hvers eðlis gögnin eru, hvort um sé að ræða bréfa-, skjala- og/eða handritasafn og yfir hvaða tímabil gögnin ná. Að lokum er innan sviga safnmark gagnanna.

Aðalgeir Davíðsson. Bréfasafn 1867-1890 (Lbs 1 NF)
Barði Guðmundsson (Lbs 53 NF)
Einar H. Kvaran (Lbs 42 NF)
Emil Jónsson (Lbs 36 NF)
Erlendur Guðmundsson í Unuhúsi. Bréfa- og skjalasafn 1875-1947 (Lbs 5 NF)
Finnbogi Guðmundsson. Skjalasafn 1937-2000
(Lbs 11 NF)
Gerd Bausch-Lilliehöök. Bréfasafn 1942-1970
(Lbs 22 NF)
Gerður Helgadóttir. Bréfa- og skjalasafn 1928-1975 (Lbs 8 NF)
Guðmundur Finnbogason. Skjalasafn 1895-1947
(Lbs 12 NF)
Guðrún Jóhannsdóttir (Lbs 258 NF)
Gunnar Gunnarsson, Skjala- og handritasafn (Lbs 100 NF)
Guttormur Vigfússon. Skjalasafn 1873-1927 (Lbs 29 NF)
Hallbjörn Halldórsson og Kristín Guðmundardóttir (Lbs 52 NF)
Halldór Laxness. Skrá yfir einkaskjalasafn (Lbs 200 NF)
Hannes Thorsteinsson (Lbs 365 NF)
Hannibal Valdimarsson (Lbs 51 NF)
Haraldur Jónsson frá Gröf. Dagbækur 1934-1976 (Lbs 24 NF)
Hálfdan Jakobsson. Bréfasafn 1890-1903 (Lbs 2 NF)
Jakob Hálfdanarson. Bréfa- og handritasafn (Lbs 4 NF)
Jóhann Einarsson (Lbs 359 NF)
Jón Baldvinsson (Lbs 38 NF)
Jón Helgason. Bréfasafn 1922-1986 (Lbs 23 NF)
Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur (Lbs 102 NF)
Nína Sæmundsson. Bréfasafn 1956-1966 (Lbs 7 NF)
Ólafur Friðriksson (Lbs 45 NF)
Pétur Jónsson. Bréfasafn 1846-1905 (Lbs 3 NF)
Ragnar Jónsson í Smára. Skjalasafn (Lbs 9 NF)
Sigurður Róbertsson. Handrit (Lbs 20 NF)
Stefán Pjetursson (Lbs 37 NF)
Þórður Sveinsson. Bréfasafn 1895-1937 (Lbs 21 NF)

D. Samskrá yfir einkaskjalasöfn

Samskrá yfir einkaskjalasöfn sem varðveitt eru í handritasafni Landsbókasafns, Þjóðskjalasafni og á héraðsskjalasöfnum. Samskráin er í vinnslu og er ekki tæmandi.

E. Aðrar skrár og gagnagrunnar

Gagnagrunnur Helgisiðastofu – Collegium Musicum yfir íslensk sálma- og kvæðahandrit
Gagnagrunnur ÍSMÚS - Íslenskur músík- og menningararfur