#

Islandica Extranea

Lögð er áhersla á að safna þýðingum íslenskra bóka á önnur tungumál, bókum sem Íslendingar skrifa á öðrum tungumálum og bókum erlendra höfunda sem fjalla um Ísland og íslensk efni ásamt bókum með bókaköflum sem falla undir sömu viðmið. Ábendingar um bækur sem tilheyra Islandica Extranea eru vel þegnar og má senda inn tillögur hér.

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall