Leigja fyrirlestrasal

Fyrirlestrasalur tekur allt að 80 manns í sæti. Í salnum er opið þráðlaust net, skjávarpi með VGA tengi og HDMI tengi og hljóðkerfi. Leigutakar koma með eigin fartölvu. Leiguverð er skv. gjaldskrá safnsins.

Leiga einstaklinga er staðgreidd en lögaðilar fá sendan reikning. Gengið er frá bókunum á milli kl. 8 og 16 á virkum dögum. Ekki er hægt að bóka salinn samdægurs um helgar. Frekari upplýsingar veitir Arna Eggertsdóttir skjalastjóri arna.m.eggertsdottir (hja) landsbokasafn.is

Stjörnumerktir (*) reitir verða að vera fylltir út.

til

 

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall