Leigja fyrirlestrasal

Í salnum eru tæki og aðstaða til að halda fyrirlestra og samkomur og þar eru 80 sæti. Upplýsingar um leiguverð eru í gjaldskrá safnsins. Um veitingaþjónustu í fyrirlestrasal sér Ægir Finnbogason matreiðslumeistari veitingastofu safnsins, aegir (hja) landsbokasafn.is, sími: 5255660.

Stjörnumerktir (*) reitir verða að vera fylltir út.

til
Ég hef lesið og kynnt mér verð í gjaldskrá

 

Netspjall