Leigja kennslustofu á 3. hæð

Kennslustofan á 3. hæð í Þjóðarbókhlöðu er til útleigu á afgreiðslutíma safnsins. Gengið er frá bókunum frá 8-16 á virkum dögum.

Leiguverð er skv. gjaldskrá safnsins.

Í kennslustofunni eru borð og stólar fyrir um 20 manns, ekki er hægt að breyta uppröðun. Óheimilt er að vera með veitingar í stofunni. Í stofunni er opið þráðlaust net og skjávarpi með VGA tengi. Leigutakar koma með eigin fartölvu. Ef leigutaki er einstaklingur þá staðgreiðir hann leiguna á þjónustuborði á 2. hæð. Lögaðilar fá sendan reikning.

Frekari upplýsingar veitir Arna Eggertsdóttir skjalastjóri arna.m.eggertsdottir (hja) landsbokasafn.is

Stjörnumerktir (*) reitir verða að vera fylltir út.

Bókun

til

 

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall