Halldór Laxness (1902–1998) ætti að vera kunnur flestum Íslendingum svo þekkt eru rit hans á meðal þjóðarinnar. En auk ritstarfa hefur hann haft talsverð afskipti af menningarmálum og stjórnmálum og ritað mikið um þau efni í blöð og tímarit. Safnað hefur verið saman útgáfum á bókum Halldórs og mynda þær kjarna Laxnesssafns. Þar er að finna velflestar innlendar og erlendar útgáfur á verkum hans. Einnig talsvert af ritum sem skrifuð hafa verið um hann.
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.