Landsbókasafn tekur nú að sér að skrá safnkost fyrir smærri söfn þar sem aðföng eru lítil. Í þessu felst flokkun, skráning og tenging í Gegni. Einnig eru rit kjalmerkt sé þess óskað.
Nánari upplýsingar veitir Rósfríður Sigvaldadóttir
Sími: 525-5723
Netfang: rosast (hja) landsbokasafn.is
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.