Sænska safnið

Sænska safnið byggist upp af tveimur bókagjöfum frá sænska þjóðþinginu, fyrst 1930 vegna 1000 ára afmælis Alþingis og síðan 1974 er minnst var 1100 ára byggðar á Íslandi. Hér er um að sænsk rit sem tengjast Íslandi auk sænskra bókmennta og rita um menningarsögu Svía.
1. desember 1994 fékk Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn sænsku ættarsöguna Hallwylska samlingen, í 67 bindum, að gjöf frá Norræna húsinu.

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall