Textar úr handritasafni
Textar úr völdum handritum og einkaskjalasöfnum, skrifaðir upp af góðvinum handritasafns. Velkomið er að nota textana en mælt með samanburði við frumheimildir ef nota á til útgáfu. Textarnir eru allir með nútímastafsetningu en orðmyndum haldið. Augljósar villur voru leiðréttar og leyst upp úr styttingum án auðkenna. Alla jafna var ekki haldið í greinamerkjasetningu textanna í handriti