Safnið varðveitir flest íslenskt efni sem gefið er út á vefnum. Er öllum íslenskum lénum safnað nokkrum sinnum á ári auk þess sem tíðari safnanir eru gerðar á kviku og fréttnæmu efni. Hægt er að skoða efnið á síðunni Vefsafn.is.
Opinn aðgangur að íslensku vefefni frá 1996 og til dagsins í dag.
Varðveisla vefefnis er fjölþjóðlegt verkefni og er Landsbókasafn Íslands er virkur þáttakandi í því. Fer sú vinna fram í gegnum margvísleg samstarfsverkefni og aðild safnins að samtökunum International Internet Preservation Consortium.
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.