Edda II - Líf guðanna eftir Jón Leifs

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Þann 14. mars 2018 var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands og afmælisnefnd fullveldisársins í tilefni af því að þann 23. mars ætlar Sinfóníuhljómsveit Íslands að frumflytja óratoriuna Edda II: Líf guðanna eftir Jón Leifs. Árni Heimir Ingólfsson tók saman sýningartextann.  Á sýningunni eru nótnahandrit að verkinu, textaskissur, bréf og fleira sem tengist verkinu og lífi og starfi Jóns Leifs, en öll handrit, bréf og önnur gögn Jóns eru á handritasafni Landsbókasafns.

Sýningin var opin til 14. janúar 2019.

Sýningarskrá

Spjöld

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Safn bóka Thors Vilhjálmssonar

Safn bóka Thors Vilhjálmssonar

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
KÍNA OG ÍSLAND - samskipti vinaþjóða

KÍNA OG ÍSLAND - samskipti vinaþjóða

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Frá vaxhólkum til geisladiska

Frá vaxhólkum til geisladiska

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Bókagjöf Hermanns Kjartanssonar stærðfræðings

Bókagjöf Hermanns Kjartanssonar stærðfræðings

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall