Sérsöfn

Sérsöfn eru hluti Íslandssafns. Þau hafa flest verið gefin Landsbókasafni og Háskólabókasafni af einstaklingum og stofnunum með þeim skilyrðum að þeim yrði haldið saman. Söfnin eru oft gefin til minningar um fyrri eigendur og er ætlað að efla rannsóknir á sínum sviðum

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall